Forseti hækkar um 20% 13. október 2005 14:44 Gert er ráð fyrir að útgjöld embættis forseta Íslands hækki um 20,6% á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Fjárveiting til forsetaembættisins verður 154,4 milljónir króna á næsta ári sem er hækkun um tæpar 26 milljónir króna frá fjárlögum yfirstandandi árs. Í athugasemdum með fjárlagafrumvarpinu er bent á hve erfitt sé að meta kostnað við opinberar heimsóknir enda sé aðdragandinn einatt skammur. Síðan segir: "Þá hafa vinnuheimsóknir forseta og forsetahjóna orðið sífellt veigameiri þáttur innan þessa liðar undanfarinn áratug." Þótt útgjöld forsetans samkvæmt fjárlagafrumvarpi hækki um 20% er munurinn á áætluðum útgjöldum 2005 og síðasta ríkisreikningi sem fyrir liggur, frá 2003 aðeins -1.5%. Það ár fóru útgjöld forsetaembættisins hins vegar allverulega fram úr upphaflegum fjárlögum miðað við nýbirtan ríkisreikning. Þau áttu að vera 124.3 milljónir króna 2003 en urðu 156.8 milljónir samkvæmt ríkisreikningi. Munar þar 32.5 milljónum króna og er framúrkeyrslan 26.8%. Segir í fjárlagafrumvarpinu að undanfarin ár hafi nokkru munað á fjárveitingum til forsetaembættisins og niðurstöðutölum útgjalda úr ríkisreikningi og hafi sú skekkja verið leiðrétt í fjáraukalögum. Útgjöld forsetaembættisins hafa hækkað um 36.3% frá því Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands árið 1996. Samkvæmt ríkisreikningi það ár voru útgjöld embættisins (reiknuð á núvirði) 113 milljónir og hefur þá verið tekið tillit til opinberra heimsókna sem þá voru sérstakur fjárlagaliður. Einnig hefur stofnkostnaður við Staðastað, skrifstofur forsetaembættisins við Sóleyrjargötu verið dregnar frá. Aukningin miðað við fjárlagafrumvarpið 2005 er rúm 36 prósent. Gert er ráð fyrir að útgjöld embættis forseta Íslands hækki um 20,6% á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Fjárveiting til forsetaembættisins verður 154,4 milljónir króna á næsta ári sem er hækkun um tæpar 26 milljónir króna frá fjárlögum yfirstandandi árs. Fjárlagafrumvarp 2005 Forsetaembættið Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Gert er ráð fyrir að útgjöld embættis forseta Íslands hækki um 20,6% á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Fjárveiting til forsetaembættisins verður 154,4 milljónir króna á næsta ári sem er hækkun um tæpar 26 milljónir króna frá fjárlögum yfirstandandi árs. Í athugasemdum með fjárlagafrumvarpinu er bent á hve erfitt sé að meta kostnað við opinberar heimsóknir enda sé aðdragandinn einatt skammur. Síðan segir: "Þá hafa vinnuheimsóknir forseta og forsetahjóna orðið sífellt veigameiri þáttur innan þessa liðar undanfarinn áratug." Þótt útgjöld forsetans samkvæmt fjárlagafrumvarpi hækki um 20% er munurinn á áætluðum útgjöldum 2005 og síðasta ríkisreikningi sem fyrir liggur, frá 2003 aðeins -1.5%. Það ár fóru útgjöld forsetaembættisins hins vegar allverulega fram úr upphaflegum fjárlögum miðað við nýbirtan ríkisreikning. Þau áttu að vera 124.3 milljónir króna 2003 en urðu 156.8 milljónir samkvæmt ríkisreikningi. Munar þar 32.5 milljónum króna og er framúrkeyrslan 26.8%. Segir í fjárlagafrumvarpinu að undanfarin ár hafi nokkru munað á fjárveitingum til forsetaembættisins og niðurstöðutölum útgjalda úr ríkisreikningi og hafi sú skekkja verið leiðrétt í fjáraukalögum. Útgjöld forsetaembættisins hafa hækkað um 36.3% frá því Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands árið 1996. Samkvæmt ríkisreikningi það ár voru útgjöld embættisins (reiknuð á núvirði) 113 milljónir og hefur þá verið tekið tillit til opinberra heimsókna sem þá voru sérstakur fjárlagaliður. Einnig hefur stofnkostnaður við Staðastað, skrifstofur forsetaembættisins við Sóleyrjargötu verið dregnar frá. Aukningin miðað við fjárlagafrumvarpið 2005 er rúm 36 prósent. Gert er ráð fyrir að útgjöld embættis forseta Íslands hækki um 20,6% á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Fjárveiting til forsetaembættisins verður 154,4 milljónir króna á næsta ári sem er hækkun um tæpar 26 milljónir króna frá fjárlögum yfirstandandi árs.
Fjárlagafrumvarp 2005 Forsetaembættið Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira