Snorri og Þórir detta út 21. desember 2004 00:01 Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari valdi í morgun 16 manna landsliðshóp sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Túnis í lok janúar og byrjun febrúar. Markverðir eru Roland Valur Eradze, Birkir Ívar Guðmundsson og Hreiðar Guðmundsson. Horna- og línumenn eru: Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Logi Geirsson og Einar Örn Jónsson. Útileikmenn: Ólafur Stefánsson, Einar Hólmgeirsson, Dagur Sigurðsson, Markús Máni Michaelsson, Jaliecky Garcia, Arnór Atlason, Alexander Petterson og Ingimundur Ingimundarson. Snorri Steinn Guðjónsson og Þórir Ólafsson detta út úr landsliðshópnum sem var á Heimsbikarnum í Svíþjóð í síðasta mánuði og Ásgeir Örn Hallgrímsson er nýkominn úr aðgerð á hendi. Sigfús Sigurðsson er meiddur í baki og verður ekki með á HM. Þá sagðist Viggó hafa viljað fá Patrek Jóhannesson en hann er einnig meiddur. Undirbúningur íslenska landsliðsins hefst 3. janúar en þá fer liðið til Svíþjóðar. Þar æfir íslenska liðið og leikur tvo leiki við Svía. Þá heldur liðið til Spánar og tekur þátt í æfingamóti en landsliðið leikur engan æfingaleik hér á landi fyrir HM. Viggó sagði að hann hefði náð samkomulagi við tvo sænska markmannsþjálfara um að aðstoða sig við markmannsþjálfun landsliðsins. Íslenski handboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Sjá meira
Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari valdi í morgun 16 manna landsliðshóp sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Túnis í lok janúar og byrjun febrúar. Markverðir eru Roland Valur Eradze, Birkir Ívar Guðmundsson og Hreiðar Guðmundsson. Horna- og línumenn eru: Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Logi Geirsson og Einar Örn Jónsson. Útileikmenn: Ólafur Stefánsson, Einar Hólmgeirsson, Dagur Sigurðsson, Markús Máni Michaelsson, Jaliecky Garcia, Arnór Atlason, Alexander Petterson og Ingimundur Ingimundarson. Snorri Steinn Guðjónsson og Þórir Ólafsson detta út úr landsliðshópnum sem var á Heimsbikarnum í Svíþjóð í síðasta mánuði og Ásgeir Örn Hallgrímsson er nýkominn úr aðgerð á hendi. Sigfús Sigurðsson er meiddur í baki og verður ekki með á HM. Þá sagðist Viggó hafa viljað fá Patrek Jóhannesson en hann er einnig meiddur. Undirbúningur íslenska landsliðsins hefst 3. janúar en þá fer liðið til Svíþjóðar. Þar æfir íslenska liðið og leikur tvo leiki við Svía. Þá heldur liðið til Spánar og tekur þátt í æfingamóti en landsliðið leikur engan æfingaleik hér á landi fyrir HM. Viggó sagði að hann hefði náð samkomulagi við tvo sænska markmannsþjálfara um að aðstoða sig við markmannsþjálfun landsliðsins.
Íslenski handboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Sjá meira