Stoltir af gestakokknum 16. febrúar 2005 00:01 "Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Gestakokkurinn heitir Jesse Cool og kemur frá Bandaríkjunum en þar í landi hefur hún fengið viðurkenningu fyrir að vera ein af 100 konum sem notið hefur sérstaklegrar velgengni í viðskiptum. "Jesse rekur veitingastaðakeðju þar sem boðið er upp á hollan og góðan lífrænan skyndibita. Við ætlum hins vegar að leggja áherslu á lambið enda er það nánast lífrænt ræktað hér á landi," segir Stefán og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn sem Jesse hefur sett saman. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið
"Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Gestakokkurinn heitir Jesse Cool og kemur frá Bandaríkjunum en þar í landi hefur hún fengið viðurkenningu fyrir að vera ein af 100 konum sem notið hefur sérstaklegrar velgengni í viðskiptum. "Jesse rekur veitingastaðakeðju þar sem boðið er upp á hollan og góðan lífrænan skyndibita. Við ætlum hins vegar að leggja áherslu á lambið enda er það nánast lífrænt ræktað hér á landi," segir Stefán og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn sem Jesse hefur sett saman. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið