Hnykkir hross uppi á kassa 19. febrúar 2005 00:01 Hvernig fer létt manneskja að því að hnykkja hross sem er margfalt sterkara en hún? Það vefst ekki fyrir dýralækninum og hnykkjaranum Susanne Brown sem stendur uppi á kassa við verkið. Hér á landi hefur nú tekið til reglulegra starfa í fyrsta sinn hestahnykkjari. Slík meðferð gagnast helst hrossum sem hafa lent í slagsmálum eða slysum eða stríða við eymsli og vöðvabólgu. Fyrst horfir Susanne á hrossið hreyfa sig til að átta sig á vandamálinu og tekur svo til óspilltra málanna og stendur uppi á kassa til að auðvelda sér verkið. Vöðvar hrossa eru mjög stóri svo hvernig skyldi þetta vera mögulegt þegar aflsmunurinn er svo mikill? Susanne segir þetta sé ekki spurning um kraft heldur tækni og tilfinningu. Hún fari frá hausnum og vinni sig aftur að tagli og taki á öllum liðum. Hún lækni hestana með léttum hnykk. Og það sést greinilega að hrossin láta sér þetta vel líka. Susanne hefur aldrei þurft að gefa hrossi róandi lyf fyrir meðferð. Hún segir að hrossin finni ekkert til heldur slappi af og róist og verði syfjuð. Hún nefnir dæmi af meri sem hún hafi hnykkt. Hún hafi hreinlega lokað augunum. Tilveran Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Hvernig fer létt manneskja að því að hnykkja hross sem er margfalt sterkara en hún? Það vefst ekki fyrir dýralækninum og hnykkjaranum Susanne Brown sem stendur uppi á kassa við verkið. Hér á landi hefur nú tekið til reglulegra starfa í fyrsta sinn hestahnykkjari. Slík meðferð gagnast helst hrossum sem hafa lent í slagsmálum eða slysum eða stríða við eymsli og vöðvabólgu. Fyrst horfir Susanne á hrossið hreyfa sig til að átta sig á vandamálinu og tekur svo til óspilltra málanna og stendur uppi á kassa til að auðvelda sér verkið. Vöðvar hrossa eru mjög stóri svo hvernig skyldi þetta vera mögulegt þegar aflsmunurinn er svo mikill? Susanne segir þetta sé ekki spurning um kraft heldur tækni og tilfinningu. Hún fari frá hausnum og vinni sig aftur að tagli og taki á öllum liðum. Hún lækni hestana með léttum hnykk. Og það sést greinilega að hrossin láta sér þetta vel líka. Susanne hefur aldrei þurft að gefa hrossi róandi lyf fyrir meðferð. Hún segir að hrossin finni ekkert til heldur slappi af og róist og verði syfjuð. Hún nefnir dæmi af meri sem hún hafi hnykkt. Hún hafi hreinlega lokað augunum.
Tilveran Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira