Írak: Hvað kemur það okkur við? 22. mars 2005 00:01 Af hverju kemur Íslendingum við hvað gerist í Írak? Og af hverju er Írak alltaf í fréttum? Á sínum tíma ákváðu íslensk stjórnvöld að vera á lista sem hét á þeim tíma „Listi hinna staðföstu þjóða“. Deilt er um eðli þátttöku Íslendinga í stríðinu og eðli hennar og þó að engin niðurstaða hafi fengist er ljóst að tengslin við stríðsreksturinn og atburði í Írak undanfarin ár eru önnur en annars hefði verið. Að auki eru átökin í heimshluta sem skiptir gríðarmiklu máli. Fyrir botni Miðjarðarhafs var ekki einungis mikil spenna fyrir heldur eitthvart stærsta og hættulegasta vopnabúr jarðar. Ljóst er að ekki þarf mikið til að kveikja í púðurtunnunni í miðju vopnabúrinu og að afleiðingar þess yrðu alvarlegar og víðtækar. Ólgan vegna stríðsins og átökin sjálf hafa raunar haft umtalsverð áhrif á daglegt líf fólks um allan heim, meðal annars hér á landi. Þess vegna snertir stríðið í Írak buddur forstjóra stórfyrirtækja, bænda og húsmæðra. Við bensíntankinn verðum við vör við allar breytingar sem verða á olíumarkaði og undanfarin tvö ár má ekki síst rekja þær til stríðsins í Írak og viðkvæms ástands í nágrannaríkjunum. Ekki síst af þessum sökum skiptir máli hvað gerist í Írak og fyrir botni Miðjarðarhafs. Og þess vegna verður landið áfram í fréttum. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Af hverju kemur Íslendingum við hvað gerist í Írak? Og af hverju er Írak alltaf í fréttum? Á sínum tíma ákváðu íslensk stjórnvöld að vera á lista sem hét á þeim tíma „Listi hinna staðföstu þjóða“. Deilt er um eðli þátttöku Íslendinga í stríðinu og eðli hennar og þó að engin niðurstaða hafi fengist er ljóst að tengslin við stríðsreksturinn og atburði í Írak undanfarin ár eru önnur en annars hefði verið. Að auki eru átökin í heimshluta sem skiptir gríðarmiklu máli. Fyrir botni Miðjarðarhafs var ekki einungis mikil spenna fyrir heldur eitthvart stærsta og hættulegasta vopnabúr jarðar. Ljóst er að ekki þarf mikið til að kveikja í púðurtunnunni í miðju vopnabúrinu og að afleiðingar þess yrðu alvarlegar og víðtækar. Ólgan vegna stríðsins og átökin sjálf hafa raunar haft umtalsverð áhrif á daglegt líf fólks um allan heim, meðal annars hér á landi. Þess vegna snertir stríðið í Írak buddur forstjóra stórfyrirtækja, bænda og húsmæðra. Við bensíntankinn verðum við vör við allar breytingar sem verða á olíumarkaði og undanfarin tvö ár má ekki síst rekja þær til stríðsins í Írak og viðkvæms ástands í nágrannaríkjunum. Ekki síst af þessum sökum skiptir máli hvað gerist í Írak og fyrir botni Miðjarðarhafs. Og þess vegna verður landið áfram í fréttum.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira