Ubisoft hætta við Ghost Recon 2 12. apríl 2005 00:01 Ubisoft hafa tilkynnt að Þeir munu ekki gefa út Ghost Recon 2 fyrir PC. Ástæðan er sú að vinna við Ghost Recon 3 er núþegar hafin og hafa Ubisoft menn áhyggjur af því að annarhvor leikurinn verði verri fyrir vikið ef þeir gefi út báða. Ákveðið var að stækka framleiðsluhópinn fyrir Ghost Recon 3 þar sem hann mun vera miklu betri en forveri sinn og einbeita öllum kröftum að honum. Leikurinn hefur komið út fyrir PS2 og er vinsæll hernaðarleikur úr smiðju Tom Clancy. Þetta er að sjálfsögðu vonbrigði fyrir þá sem fylgja þessari seríu eftir en spilarar þurfa ekki að örvænta því mun betri Ghost Recon 3 leikur er væntanlegur í haust fyrir PC. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Ubisoft hafa tilkynnt að Þeir munu ekki gefa út Ghost Recon 2 fyrir PC. Ástæðan er sú að vinna við Ghost Recon 3 er núþegar hafin og hafa Ubisoft menn áhyggjur af því að annarhvor leikurinn verði verri fyrir vikið ef þeir gefi út báða. Ákveðið var að stækka framleiðsluhópinn fyrir Ghost Recon 3 þar sem hann mun vera miklu betri en forveri sinn og einbeita öllum kröftum að honum. Leikurinn hefur komið út fyrir PS2 og er vinsæll hernaðarleikur úr smiðju Tom Clancy. Þetta er að sjálfsögðu vonbrigði fyrir þá sem fylgja þessari seríu eftir en spilarar þurfa ekki að örvænta því mun betri Ghost Recon 3 leikur er væntanlegur í haust fyrir PC.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira