Glæný leikrit eftir fjóra þýska höfunda hafa verið þýdd á íslensku og verða kynnt fyrir almenningi með leiklestrum á nýja sviði Borgarleikhússins í dag. Höfundarnir verða allir viðstaddir en atburðurinn er hluti af Listahátíð í Reykjavík.
Menning