Schalke deildarbikarmeistari
Schalke hrósaði sigri í þýsku deildarbikarkeppninni í gær þegar liðið lagði Stuttgart 1-0 í úrslitaleik. Kevin Kuranyi, fyrrverandi leikmaður Stuttgarti, skoraði sigurmarkið á 10. mínútu. Hann fékk síðan að líta rauða spjaldið um miðjan síðari hálfleik og á lokamínútunni var svo samherja hans, Brasilíumanninum Lincoln einnig vikið af velli.
Mest lesið


Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni
Körfubolti

TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum
Íslenski boltinn

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn

„Þetta er hreinn og klár glæpur“
Körfubolti


Laugardalsvöllur tekur lit
Fótbolti

Mesta rúst í sögu NBA
Körfubolti

Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu
Íslenski boltinn

Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu
Enski boltinn
Fleiri fréttir
