Árni hæstur - Ingibjörg lægst 10. ágúst 2005 00:01 Árni Sigfússon er hæsti borgarstjóri Reykjavíkur síðan mælingar hófust árið 1993. Árni er tíu sentimetrum yfir meðalhæð íslenskra karlmanna og er sléttir 190 sentimetrar á hæð. Markús Örn Antonsson opnaði Fjölskyldugarðinn í Laugardal með formlegum hætti sumarið 1993. Við það tækifæri var hæð hans mæld og fest á staur einn ógurlegan við bátahöfnina í garðinum. Reyndist Markús Örn 187 sentimetrar. Þó það sé bærileg hæð og vel yfir meðalhæð virkaði Markús Örn lágvaxinn í samanburði við mennina sem þegar voru á staurnum því þar voru fyrir hæðir Jóhanns Svarfdælings, sem var 234 sentimetrar, og Péturs Guðmundssonar körfuboltamanns, sem er 218 sentimetrar. Árni tók við af Markúsi og við það nálgaðist borgarstjórinn í Reykjavík risana tvo um þrjá sentimetra. Heldur lá leiðin niður á við þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir varð borgarstjóri en hún er 164 sentimetrar og þeirra borgarstjóra lægst sem mælingin nær til. Þórólfur Árnason er lágvaxnastur þeirra þriggja karla sem verið hafa borgarstjórar síðan Fjölskyldugarðurinn var opnaður. Hann er 176 sentimetrar, ellefu sentimetrum lægri en Markús Örn og fjórtán sentimetrum lægri en Árni. Steinunn Valdís Óskarsdóttir er hins vegar hæst þeirra kvenna sem gegnt hafa borgarstjóraembættinu síðustu ár, hún er 165 sentrimetrar, einum sentimetra hærri en Ingibjörg Sólrún. Þess má geta að meðalhæð íslenskra kvenna er 167 sentimetrar. Ingibjörg Sólrún er 164 sentimetrar á hæð.MYND/Hari Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Árni Sigfússon er hæsti borgarstjóri Reykjavíkur síðan mælingar hófust árið 1993. Árni er tíu sentimetrum yfir meðalhæð íslenskra karlmanna og er sléttir 190 sentimetrar á hæð. Markús Örn Antonsson opnaði Fjölskyldugarðinn í Laugardal með formlegum hætti sumarið 1993. Við það tækifæri var hæð hans mæld og fest á staur einn ógurlegan við bátahöfnina í garðinum. Reyndist Markús Örn 187 sentimetrar. Þó það sé bærileg hæð og vel yfir meðalhæð virkaði Markús Örn lágvaxinn í samanburði við mennina sem þegar voru á staurnum því þar voru fyrir hæðir Jóhanns Svarfdælings, sem var 234 sentimetrar, og Péturs Guðmundssonar körfuboltamanns, sem er 218 sentimetrar. Árni tók við af Markúsi og við það nálgaðist borgarstjórinn í Reykjavík risana tvo um þrjá sentimetra. Heldur lá leiðin niður á við þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir varð borgarstjóri en hún er 164 sentimetrar og þeirra borgarstjóra lægst sem mælingin nær til. Þórólfur Árnason er lágvaxnastur þeirra þriggja karla sem verið hafa borgarstjórar síðan Fjölskyldugarðurinn var opnaður. Hann er 176 sentimetrar, ellefu sentimetrum lægri en Markús Örn og fjórtán sentimetrum lægri en Árni. Steinunn Valdís Óskarsdóttir er hins vegar hæst þeirra kvenna sem gegnt hafa borgarstjóraembættinu síðustu ár, hún er 165 sentrimetrar, einum sentimetra hærri en Ingibjörg Sólrún. Þess má geta að meðalhæð íslenskra kvenna er 167 sentimetrar. Ingibjörg Sólrún er 164 sentimetrar á hæð.MYND/Hari
Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira