Löngusker og flóðin í New Orleans 8. september 2005 00:01 Á sama tíma og sjór er að hækka almennt á jörðinni og vindar að aukast vegna meiri lofthita þá vilja menn í dag setja flugvöllinn út á Löngusker í mynni Skerjafjarðar. Slíkur flugvöllur hefði farið á bólakaf fyrir 200 árum í sjávarflóði sem þá kom. Vita menn ekki að Löngusker fóru á bólakaf í sjóflóði fyrir um 200 árum þegar svokallað Básendaflóð kennt við Básenda á Reykjanesi skall á mynni Skerjafjarðar og fór yfir Seltjarnarnes og Gróttu. Þótt Löngusker færu á bólakaf þarna fyrir 200 árum þá brotnaði Básendaflóðið á skerinu og missti allan kraft. Annars hefði flóðið farið á fullri ferð inn til Bessastaða á Álftanesi og það svæði hefði allt farið á kaf og undir sjó. Löngusker björguðu því. Raunar hefði Bandaríkjamenn vantað mörg svona "Löngusker" fyrir utan New Orleans nýlega þegar flæddi þar. Skerin hefðu bjargað miklu líkt og þau gerðu við Seltjarnarnes fyrir 200 árum. Löngusker fóru þá sjálf á kaf en beindu Básendaflóðinu frá Álftanesi og yfir vesturendann á Seltjarnarnesi, sem fór í sundur og Grótta varð til sem eyja. Var það ekki áður. Flóðin skáru Seltjarnarnes í sundur.Seltjörnin sjálf suðvestur af Gróttu hvarf í flóðinu en við höfum í dag Bakkatjörn í stað hennar sem er austar. Mörg "Löngusker" hefðu getað hjálpað til að bjarga New Orleans ef þau hefðu í dag verið þar fyrir utan. Í það minnsta fer allur kraftur úr stærri haföldu jafnvel frá hvirfilbyl ef hún brotnar á og fer yfir "Löngusker" hvar sem þau eru í heiminum. Sker verja ströndina víða á Íslandi til dæmis við Eyrarbakka og Stokkseyri á suðurströnd Íslands. Risaöldur beint frá opnu Atlantshafinu hafa ekki náð inn fyrir skerin þar. Í skjóli þeirra var þarna verzlun og skjól fyrir skip erlendis frá í 1.000 ár allt frá landnámi Íslands. Sjór er að hækka og öldur að aukast með meiri lofthita á jörðinni og bráðnum jökla. Talið er að þetta geti orðið með vaxandi hraða næstu áratugi og nái um alla jörðina. Eimskip var að kaupa stórar frystigeymslur við höfn og sjó í Hollandi þar sem vandamálin vegna hækkandi sjávarstöðu geta fljótt orðið illleysanleg. Við skulum muna að flóðin í New Orleaans í dag eru bara byrjunin á mörgum svona stærri flóðum en ekki endir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt Skoðun Í skjóli hinna hugrökku Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Ekki lofa einhverju sem þú ætlar ekki að standa við Ágústa Árnadóttir Skoðun Halldór 19.04.2025 Halldór Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Skoðun Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Sjá meira
Á sama tíma og sjór er að hækka almennt á jörðinni og vindar að aukast vegna meiri lofthita þá vilja menn í dag setja flugvöllinn út á Löngusker í mynni Skerjafjarðar. Slíkur flugvöllur hefði farið á bólakaf fyrir 200 árum í sjávarflóði sem þá kom. Vita menn ekki að Löngusker fóru á bólakaf í sjóflóði fyrir um 200 árum þegar svokallað Básendaflóð kennt við Básenda á Reykjanesi skall á mynni Skerjafjarðar og fór yfir Seltjarnarnes og Gróttu. Þótt Löngusker færu á bólakaf þarna fyrir 200 árum þá brotnaði Básendaflóðið á skerinu og missti allan kraft. Annars hefði flóðið farið á fullri ferð inn til Bessastaða á Álftanesi og það svæði hefði allt farið á kaf og undir sjó. Löngusker björguðu því. Raunar hefði Bandaríkjamenn vantað mörg svona "Löngusker" fyrir utan New Orleans nýlega þegar flæddi þar. Skerin hefðu bjargað miklu líkt og þau gerðu við Seltjarnarnes fyrir 200 árum. Löngusker fóru þá sjálf á kaf en beindu Básendaflóðinu frá Álftanesi og yfir vesturendann á Seltjarnarnesi, sem fór í sundur og Grótta varð til sem eyja. Var það ekki áður. Flóðin skáru Seltjarnarnes í sundur.Seltjörnin sjálf suðvestur af Gróttu hvarf í flóðinu en við höfum í dag Bakkatjörn í stað hennar sem er austar. Mörg "Löngusker" hefðu getað hjálpað til að bjarga New Orleans ef þau hefðu í dag verið þar fyrir utan. Í það minnsta fer allur kraftur úr stærri haföldu jafnvel frá hvirfilbyl ef hún brotnar á og fer yfir "Löngusker" hvar sem þau eru í heiminum. Sker verja ströndina víða á Íslandi til dæmis við Eyrarbakka og Stokkseyri á suðurströnd Íslands. Risaöldur beint frá opnu Atlantshafinu hafa ekki náð inn fyrir skerin þar. Í skjóli þeirra var þarna verzlun og skjól fyrir skip erlendis frá í 1.000 ár allt frá landnámi Íslands. Sjór er að hækka og öldur að aukast með meiri lofthita á jörðinni og bráðnum jökla. Talið er að þetta geti orðið með vaxandi hraða næstu áratugi og nái um alla jörðina. Eimskip var að kaupa stórar frystigeymslur við höfn og sjó í Hollandi þar sem vandamálin vegna hækkandi sjávarstöðu geta fljótt orðið illleysanleg. Við skulum muna að flóðin í New Orleaans í dag eru bara byrjunin á mörgum svona stærri flóðum en ekki endir.
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar