Táningarnir fá tækifæri 30. september 2005 00:01 Eyjólfur Gjafar Sverrisson, landsliðsþjálfari ungmennaliðs Íslands í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri, hefur ákveðið að gefa þremur unglingum tækifæri í landsleik gegn Svíum í undankeppni Evrópukeppninnar árið 2006 þann 11. október nk. Það eru þeir Bjarni Viðarson, 17 ára leikmaður Everton; Theodór Elmar Bjarnason, 18 ára leikmaður Celtic, og Rúrik Gíslason, 17 ára leikmaður Charlton. Eyjólfur Gjafar á enn eftir að tilkynna allan hópinn. Fréttablaðið hafði samband við Rúrik Gíslason, leikmann Charlton, sem var hæstánægður með að vera valinn. "Ég hef stefnt að þessu í þó nokkurn tíma," sagði Rúrik. Aðspurður hvernig honum líkaði lífið í Lundúnaborg: "Mér líður bara mjög vel, mikið betur en til dæmis hjá Anderlecht þar sem ég var í fyrra. Ég kann mjög vel við mig í Englandi, hér snýst hreinlega allt um fótbolta," sagði Rúrik sem lék með HK í 1. deildinni í sumar áður.Rúrik, sem er fæddur og uppalinn Kópavogsbúi, hefur byrjað mjög vel hjá Charlton og gerði sigurmark varaliðs Charlton gegn Crystal Palace í keppni varaliða fyrir rúmum tíu dögum. "Ég spila í stöðu hægri kantmanns eða frammi. Ég kann best við mig í þeim stöðum," sagði Rúrik. Íslenski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Eyjólfur Gjafar Sverrisson, landsliðsþjálfari ungmennaliðs Íslands í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri, hefur ákveðið að gefa þremur unglingum tækifæri í landsleik gegn Svíum í undankeppni Evrópukeppninnar árið 2006 þann 11. október nk. Það eru þeir Bjarni Viðarson, 17 ára leikmaður Everton; Theodór Elmar Bjarnason, 18 ára leikmaður Celtic, og Rúrik Gíslason, 17 ára leikmaður Charlton. Eyjólfur Gjafar á enn eftir að tilkynna allan hópinn. Fréttablaðið hafði samband við Rúrik Gíslason, leikmann Charlton, sem var hæstánægður með að vera valinn. "Ég hef stefnt að þessu í þó nokkurn tíma," sagði Rúrik. Aðspurður hvernig honum líkaði lífið í Lundúnaborg: "Mér líður bara mjög vel, mikið betur en til dæmis hjá Anderlecht þar sem ég var í fyrra. Ég kann mjög vel við mig í Englandi, hér snýst hreinlega allt um fótbolta," sagði Rúrik sem lék með HK í 1. deildinni í sumar áður.Rúrik, sem er fæddur og uppalinn Kópavogsbúi, hefur byrjað mjög vel hjá Charlton og gerði sigurmark varaliðs Charlton gegn Crystal Palace í keppni varaliða fyrir rúmum tíu dögum. "Ég spila í stöðu hægri kantmanns eða frammi. Ég kann best við mig í þeim stöðum," sagði Rúrik.
Íslenski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira