Borguðu fyrir eiginkonurnar 9. nóvember 2005 02:45 "Fulltrúar Akraneskaupstaðar fóru á sínum forsendum og bæjarráðsmenn borguðu sjálfir fyrir eiginkonur sínar," segir Guðmundur Páll Jónsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. Bæjarráðsfulltrúarnir Guðmundur Páll Jónsson, Gísli Gíslason, Sveinn Kristjánsson og Gunnar Sigurðsson heimsóttu borgarstjórann í Leeds á Englandi, William Hyde, í lok síðasta mánaðar. Með í ferðinni voru Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda, og Sturlaugur Haraldsson sölustjóri. Borgarstjórinn í Leeds fór með alla sendinefndina að borða á veitingastað sem kaupir um 70 tonn af sjófrystum flökum úr skipum HB Granda, þeim Höfrungi III og Helgu Maríu. Þar borðuðu menn fisk og franskar að enskum sið. "Okkur var síðan boðið í innstu vé hjá borgarstjóranum og þar kynntum við mikilvægi sjómennsku og fiskveiða á Akranesi. Með þessu leggjum við okkar skerf til þess að efla þetta mikilvæga starf HB Granda," segir Guðmundur Páll bæjarstjóri. Hann var áður starfsmannastjóri hjá HB Granda. "Við sáum Manchester United leika gegn Tottenham og buðum sir Alex Ferguson að vera viðstaddan vígslu á íþróttahúsi sem tekið verður í notkun á Akranesi í mars. Hann sagði það ekki útilokað að hann kæmi," bætir Guðmundur við. Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
"Fulltrúar Akraneskaupstaðar fóru á sínum forsendum og bæjarráðsmenn borguðu sjálfir fyrir eiginkonur sínar," segir Guðmundur Páll Jónsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. Bæjarráðsfulltrúarnir Guðmundur Páll Jónsson, Gísli Gíslason, Sveinn Kristjánsson og Gunnar Sigurðsson heimsóttu borgarstjórann í Leeds á Englandi, William Hyde, í lok síðasta mánaðar. Með í ferðinni voru Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda, og Sturlaugur Haraldsson sölustjóri. Borgarstjórinn í Leeds fór með alla sendinefndina að borða á veitingastað sem kaupir um 70 tonn af sjófrystum flökum úr skipum HB Granda, þeim Höfrungi III og Helgu Maríu. Þar borðuðu menn fisk og franskar að enskum sið. "Okkur var síðan boðið í innstu vé hjá borgarstjóranum og þar kynntum við mikilvægi sjómennsku og fiskveiða á Akranesi. Með þessu leggjum við okkar skerf til þess að efla þetta mikilvæga starf HB Granda," segir Guðmundur Páll bæjarstjóri. Hann var áður starfsmannastjóri hjá HB Granda. "Við sáum Manchester United leika gegn Tottenham og buðum sir Alex Ferguson að vera viðstaddan vígslu á íþróttahúsi sem tekið verður í notkun á Akranesi í mars. Hann sagði það ekki útilokað að hann kæmi," bætir Guðmundur við.
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira