Sex ríkja viðræður byrja á ný 1. nóvember 2006 04:00 Fulltrúar sex ríkja Myndin er tekin í september á síðasta ári þegar þeir Alexander Alexejev frá Rússlandi, Kenichiro Sasae frá Japan, Wu Dawei frá Kína, Christopher Hill frá Bandaríkjunum, Kim Kye Gwan frá Norður-Kóreu og Song Min-Soon frá Suður-Kóreu hittust í Beijing í Kína. MYND/AP George W. Bush Bandaríkjaforseti fagnaði því í gær að samkomulag hefði náðst um að Norður-Kóreumenn sneru aftur að samningaborði sex ríkja um takmörkun kjarnorkuvopna. Bush sagði Kínverja eiga stærstan þátt í því að samkomulag um þetta hefði tekist. Christopher Hill, einn af aðstoðarutanríkisráðherrum Bandaríkjanna, sagði að viðræðurnar gætu hafist í nóvember eða desember. Norður-Kóreumenn hafa neitað að mæta til viðræðnanna frá því Bandaríkjamenn ákváðu síðasta haust að refsa þeim fyrir meinta hlutdeild þeirra í skjalafölsun og peningaþvætti. Þessar refsi-aðgerðir höfðu þau áhrif að Norður-Kórea einangraðist frá fjármálakerfi heimsins. Bandaríkjastjórn lét loks undan kröfum Norður-Kóreumanna og samþykkti í það minnsta að ræða þessar refsiaðgerðir á fundunum, en Bush sagði í gær að Bandaríkin myndu krefjast þess að stjórn Norður-Kóreu féllist á að hætta við öll kjarnorkuvopnaáform og jafnframt að hægt yrði að sannreyna það. Þátttakendur í viðræðunum eru fulltrúar frá Norður- og Suður-Kóreu, Bandaríkjunum, Rússlandi, Kína og Japan. Erlent Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
George W. Bush Bandaríkjaforseti fagnaði því í gær að samkomulag hefði náðst um að Norður-Kóreumenn sneru aftur að samningaborði sex ríkja um takmörkun kjarnorkuvopna. Bush sagði Kínverja eiga stærstan þátt í því að samkomulag um þetta hefði tekist. Christopher Hill, einn af aðstoðarutanríkisráðherrum Bandaríkjanna, sagði að viðræðurnar gætu hafist í nóvember eða desember. Norður-Kóreumenn hafa neitað að mæta til viðræðnanna frá því Bandaríkjamenn ákváðu síðasta haust að refsa þeim fyrir meinta hlutdeild þeirra í skjalafölsun og peningaþvætti. Þessar refsi-aðgerðir höfðu þau áhrif að Norður-Kórea einangraðist frá fjármálakerfi heimsins. Bandaríkjastjórn lét loks undan kröfum Norður-Kóreumanna og samþykkti í það minnsta að ræða þessar refsiaðgerðir á fundunum, en Bush sagði í gær að Bandaríkin myndu krefjast þess að stjórn Norður-Kóreu féllist á að hætta við öll kjarnorkuvopnaáform og jafnframt að hægt yrði að sannreyna það. Þátttakendur í viðræðunum eru fulltrúar frá Norður- og Suður-Kóreu, Bandaríkjunum, Rússlandi, Kína og Japan.
Erlent Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira