Rafmagnsleysi í aftakaveðri 2. nóvember 2006 04:45 Flóð í Hamborg. Ein afleiðing stormsins sem gekk yfir Þýskaland og Skandinavíu í gær voru gríðarleg flóð í Hamborg. MYND/Nordicphotos/afp Stórhríð olli rafmagnsleysi á fimmtíu þúsund heimilum í Svíþjóð í gærmorgun, þegar vindhviður brutu niður rafmagnsstaura. „Það er þessi blanda af blautum snjó og hvössum vindi sem veldur vandræðum,“ sagði Jakob Holmstrom, talsmaður orkufyrirtækisins E.ON. Í Danmörku var Stórabeltisbrúnni lokað, og vega- og lestarsamgöngur lágu niðri víða í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi. Eins var öllum ferðum smærri skipa milli Finnlands og Eistlands aflýst. Veðrið olli því einnig að ferjan Crown of Scandinavia gat ekki lagst að bryggju í Kaupmannahöfn, heldur beið áhöfnin og sex hundruð farþegar í marga klukkutíma utan hafnarinnar eftir að veðurofsann lægði, að því er fram kom á fréttavef Politiken. Skipið var að koma frá Ósló. Stormsins varð einnig vel vart í Þýskalandi, þar sem tré fuku á hús og bíla og ruslafötur og útikamrar þeyttust á haf út. Í Hamborg flæddi inn í hús og í höfninni þar slitnaði gámaflutningaskip frá bryggju og veltist stjórnlaust uns áhöfninni tókst að binda skipið á ný. Veðrið lægði þegar leið á daginn og komust samgöngur smám saman í samt lag. Ekki bárust fregnir af neinum alvarlegum slysum á fólki, en sjö manna áhöfn á þýsku strandferðaskipi var bjargað giftusamlega um borð í þyrlu eftir að stýrikerfi skipsins gaf sig við landamæri Þýskalands og Hollands. Erlent Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Stórhríð olli rafmagnsleysi á fimmtíu þúsund heimilum í Svíþjóð í gærmorgun, þegar vindhviður brutu niður rafmagnsstaura. „Það er þessi blanda af blautum snjó og hvössum vindi sem veldur vandræðum,“ sagði Jakob Holmstrom, talsmaður orkufyrirtækisins E.ON. Í Danmörku var Stórabeltisbrúnni lokað, og vega- og lestarsamgöngur lágu niðri víða í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi. Eins var öllum ferðum smærri skipa milli Finnlands og Eistlands aflýst. Veðrið olli því einnig að ferjan Crown of Scandinavia gat ekki lagst að bryggju í Kaupmannahöfn, heldur beið áhöfnin og sex hundruð farþegar í marga klukkutíma utan hafnarinnar eftir að veðurofsann lægði, að því er fram kom á fréttavef Politiken. Skipið var að koma frá Ósló. Stormsins varð einnig vel vart í Þýskalandi, þar sem tré fuku á hús og bíla og ruslafötur og útikamrar þeyttust á haf út. Í Hamborg flæddi inn í hús og í höfninni þar slitnaði gámaflutningaskip frá bryggju og veltist stjórnlaust uns áhöfninni tókst að binda skipið á ný. Veðrið lægði þegar leið á daginn og komust samgöngur smám saman í samt lag. Ekki bárust fregnir af neinum alvarlegum slysum á fólki, en sjö manna áhöfn á þýsku strandferðaskipi var bjargað giftusamlega um borð í þyrlu eftir að stýrikerfi skipsins gaf sig við landamæri Þýskalands og Hollands.
Erlent Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira