Gerðu barnaplötu sem lokaverkefni 16. nóvember 2006 10:45 haraldur freyr Halli er að gefa út sína aðra barnaplötu. Áður gaf hann út plötuna Hallilúja. Félagarnir Halli og Heiðar úr rokksveitinni Botnleðju hafa gefið út barnaplötuna Pollapönk. Þetta er fyrsta barnaplatan sem þeir gera í sameiningu en áður hafði Halli gefið út plötuna Hallilúja þar sem hann naut aðstoðar ýmissa tónlistarmanna, þar á meðal Heiðars. Að sögn Halla var platan hluti af lokaverkefni þeirra félaga við Kennaraháskóla Íslands en þaðan útskrifuðust þeir sem leikskólakennarar í vor. „Við tókum þetta eins og hvert annað verkefni. Við hittumst á morgnana og byrjuðum að semja lög sem við fullunnum svo í framhaldinu,“ segir Halli. Þeir félagar voru í hálft ár að vinna plötuna, auk þess sem þeir skiluðu líka inn skýrslu um barnamenningu á Íslandi. „Við tengdum þessa plötu bæði námskeiðinu sem við vorum í og því sem við höfðum lært í skólanum. Þetta var ótrúlega skemmtileg reynsla. Við erum vanir að búa til lög á æfingum allir saman, spilandi á bassa, trommu og gítar í bölvuðum hávaða en fyrir þessa plötu vorum við bara saman með kassagítarinn. Þetta var alveg ný reynsla.“ Raggi, bassaleikari Botnleðju, spilar jafnframt á bassa á plötunni og má því segja að Botnleðja eigi þarna ákveðna endurkomu. „Botnleðja hefur legið í dvala eins og björn í híði og safnað forða. Við ætlum að byrja æfa bráðum og semja plötu og gera eitthvað skrítið,“ segir Halli. Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Félagarnir Halli og Heiðar úr rokksveitinni Botnleðju hafa gefið út barnaplötuna Pollapönk. Þetta er fyrsta barnaplatan sem þeir gera í sameiningu en áður hafði Halli gefið út plötuna Hallilúja þar sem hann naut aðstoðar ýmissa tónlistarmanna, þar á meðal Heiðars. Að sögn Halla var platan hluti af lokaverkefni þeirra félaga við Kennaraháskóla Íslands en þaðan útskrifuðust þeir sem leikskólakennarar í vor. „Við tókum þetta eins og hvert annað verkefni. Við hittumst á morgnana og byrjuðum að semja lög sem við fullunnum svo í framhaldinu,“ segir Halli. Þeir félagar voru í hálft ár að vinna plötuna, auk þess sem þeir skiluðu líka inn skýrslu um barnamenningu á Íslandi. „Við tengdum þessa plötu bæði námskeiðinu sem við vorum í og því sem við höfðum lært í skólanum. Þetta var ótrúlega skemmtileg reynsla. Við erum vanir að búa til lög á æfingum allir saman, spilandi á bassa, trommu og gítar í bölvuðum hávaða en fyrir þessa plötu vorum við bara saman með kassagítarinn. Þetta var alveg ný reynsla.“ Raggi, bassaleikari Botnleðju, spilar jafnframt á bassa á plötunni og má því segja að Botnleðja eigi þarna ákveðna endurkomu. „Botnleðja hefur legið í dvala eins og björn í híði og safnað forða. Við ætlum að byrja æfa bráðum og semja plötu og gera eitthvað skrítið,“ segir Halli.
Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp