Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. mars 2025 22:05 Nýdönsk, Una Torfa, GDRN og Mugison voru meðal þeirra sem tilnefnd eru í ár. Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarárið 2024 voru afhent í kvöld og voru það 26 verðlaunastyttur sem fóru á flug auk heiðursverðlauna ársins og útnefningar björtustu vonarinnar í íslensku tónlistarlífi. Meðal óvæntra gesta var bresk íslenska stórstjarnan Damon Albarn sem steig á svið. Á meðal annarra sem stigu á stokk var Rebekka Blöndal, harðkjarnahljómsveitin Múr, Sif Margrét Tulinius, Kaktus Einarsson, Bríet og Nýdönsk. Tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fór svo á kostum sem veislustjóri kvöldsins. Það var útgefandinn Steinar Berg Ísleifsson sem hlaut Heiðursverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna í ár en afrekaskrá hans er æði löng og á hann stórkostlegan feril að baki. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að nánast megi fullyrða að að baki flestra kjölfestuverka í sögu íslenskrar dægurtónlistar í gegnum árin standi Steinar Berg. Loks var það hljómsveitin Múr, sem farið hefur með himinskautum upp á síðkastið, sem útnefnd var Bjartasta vonin í íslensku tónlistarlífi. Hér má sjá öll þau sem hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin 2025 í kvöld: Flytjendur ársins Djasstónlist - Óskar Guðjónsson Önnur tónlist - Magnús Jóhann Ragnarsson Popp, rokk, hipphopp og raftónlist - Una Torfa Sígild og samtímatónlist - Víkingur Heiðar Ólafsson Tónlistarmyndband ársins 1000 orð - stuttmynd - Erlendur Sveinsson Texti ársins Óperan hundrað þúsund - Kristín Eíríksdóttir Upptökustjórn ársins Bára Gísladóttir: Orchestral Works - Ragnheiður Jónsdóttir, Daniel Shores Vinsælasta tónlist ársins í samvinnu við Rúv og Rás 2 Laufey Lín Söngur ársins Sígild og samtímatónlist - Ólafur Kjartan Sigurðarson Djasstónlist - Marína Ósk Þórólfsdóttir Popp, rokk, hipphopp og raftónlist - Magni Ásgeirsson Lög og tónverk ársins Hipphopp og raftónlist - Monní - Aron Can Önnur tónlist - Mona Lisa - Markéta Irglová Djasstónlist - Visan - Ingi Bjarni Rokktónlist - Í Draumalandinu - Spacestation Sígild og samtímatónlist - Konsert nr. 2 fyrir hljómsveit - Snorri Sigfús Birgisson Lag ársins - Popptónlist - Fullkomið farartæki - Nýdönsk Plötur ársins Kvikmynda- og leikhústónlist - Innocence - Snorri HallgrímssonDjasstónlist - Öræfi - Kjartan Valdemarsson, Stórsveit ReykjavíkurHipphopp og raftónlist - 1000 orð - Bríet og BirnirÖnnur tónlist - Wandering Beings - Guðmundur PéturssonRokktónlist - allt sem hefur gerst - Supersport!Sígild og samtímatónlist - De Lumine - Sif Margrét TuliniusPopptónlist - Miss Flower - Emiliana Torrini Tónlistargrafík ársins Lobster Coda - Shrey Kathuria, Hildur Erna Villiblóm Tónlist Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Á meðal annarra sem stigu á stokk var Rebekka Blöndal, harðkjarnahljómsveitin Múr, Sif Margrét Tulinius, Kaktus Einarsson, Bríet og Nýdönsk. Tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fór svo á kostum sem veislustjóri kvöldsins. Það var útgefandinn Steinar Berg Ísleifsson sem hlaut Heiðursverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna í ár en afrekaskrá hans er æði löng og á hann stórkostlegan feril að baki. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að nánast megi fullyrða að að baki flestra kjölfestuverka í sögu íslenskrar dægurtónlistar í gegnum árin standi Steinar Berg. Loks var það hljómsveitin Múr, sem farið hefur með himinskautum upp á síðkastið, sem útnefnd var Bjartasta vonin í íslensku tónlistarlífi. Hér má sjá öll þau sem hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin 2025 í kvöld: Flytjendur ársins Djasstónlist - Óskar Guðjónsson Önnur tónlist - Magnús Jóhann Ragnarsson Popp, rokk, hipphopp og raftónlist - Una Torfa Sígild og samtímatónlist - Víkingur Heiðar Ólafsson Tónlistarmyndband ársins 1000 orð - stuttmynd - Erlendur Sveinsson Texti ársins Óperan hundrað þúsund - Kristín Eíríksdóttir Upptökustjórn ársins Bára Gísladóttir: Orchestral Works - Ragnheiður Jónsdóttir, Daniel Shores Vinsælasta tónlist ársins í samvinnu við Rúv og Rás 2 Laufey Lín Söngur ársins Sígild og samtímatónlist - Ólafur Kjartan Sigurðarson Djasstónlist - Marína Ósk Þórólfsdóttir Popp, rokk, hipphopp og raftónlist - Magni Ásgeirsson Lög og tónverk ársins Hipphopp og raftónlist - Monní - Aron Can Önnur tónlist - Mona Lisa - Markéta Irglová Djasstónlist - Visan - Ingi Bjarni Rokktónlist - Í Draumalandinu - Spacestation Sígild og samtímatónlist - Konsert nr. 2 fyrir hljómsveit - Snorri Sigfús Birgisson Lag ársins - Popptónlist - Fullkomið farartæki - Nýdönsk Plötur ársins Kvikmynda- og leikhústónlist - Innocence - Snorri HallgrímssonDjasstónlist - Öræfi - Kjartan Valdemarsson, Stórsveit ReykjavíkurHipphopp og raftónlist - 1000 orð - Bríet og BirnirÖnnur tónlist - Wandering Beings - Guðmundur PéturssonRokktónlist - allt sem hefur gerst - Supersport!Sígild og samtímatónlist - De Lumine - Sif Margrét TuliniusPopptónlist - Miss Flower - Emiliana Torrini Tónlistargrafík ársins Lobster Coda - Shrey Kathuria, Hildur Erna Villiblóm
Tónlist Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira