Jólatónleikar Svansins 1. desember 2006 08:30 Lúðrasveitin Svanur heldur árlega jólatónleika sína á sunnudaginn. Efnisskráin er fjölbreytt að vanda og munu tónleikagestir fá að heyra allt frá rússneskum polka yfir í íslensk dægurlög. Rúmlega þrjátíu hljóðfæraleikarar munu taka þátt í tónleikunum sem verða með hátíðarbrag en Einar Jónsson trompetleikari mun leika með sveitinni. „Einar leikur með okkur lag eftir Sæbjörn Jónsson, einn af heiðursfélögum Svansins, sem lést á þessu ári. „Lagið „Stars in a Velvet Sky" er eftir Sæbjörn sem lék á trompet með sveitinni um árabil," segir Guðný Jónsdóttir hljóðfæraleikari. Guðný bendir einnig á að sveitin sé einkar samstillt en félagar úr henni fóru á lúðrasveitamót í Þýskalandi fyrir skömmu og er Svanurinn því í toppformi. Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Rúnar Óskarsson. Tónleikarnir fara fram í sal í sal SÁÁ, Efstaleiti 7 í Reykjavík og hefjast þeir kl. 17 á sunnudaginn. Menning Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Lúðrasveitin Svanur heldur árlega jólatónleika sína á sunnudaginn. Efnisskráin er fjölbreytt að vanda og munu tónleikagestir fá að heyra allt frá rússneskum polka yfir í íslensk dægurlög. Rúmlega þrjátíu hljóðfæraleikarar munu taka þátt í tónleikunum sem verða með hátíðarbrag en Einar Jónsson trompetleikari mun leika með sveitinni. „Einar leikur með okkur lag eftir Sæbjörn Jónsson, einn af heiðursfélögum Svansins, sem lést á þessu ári. „Lagið „Stars in a Velvet Sky" er eftir Sæbjörn sem lék á trompet með sveitinni um árabil," segir Guðný Jónsdóttir hljóðfæraleikari. Guðný bendir einnig á að sveitin sé einkar samstillt en félagar úr henni fóru á lúðrasveitamót í Þýskalandi fyrir skömmu og er Svanurinn því í toppformi. Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Rúnar Óskarsson. Tónleikarnir fara fram í sal í sal SÁÁ, Efstaleiti 7 í Reykjavík og hefjast þeir kl. 17 á sunnudaginn.
Menning Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira