Einn leikur fór fram í spænska bikarnum í kvöld. Real Madrid bar sigurorð af Atletico Bilbao 4-0. Brasilíska undrabarnið Robinho skoraði tvö mörk fyrir Real í leiknum og þeir Ramos og Soldado sitt markið hvor. Þá endaði báðum leikjum kvöldsins í ítalska bikarnum með markalausu jafntefli, en það voru viðureignir Cittadella og Lazio annarsvegar og leikur Inter og Parma hinsvegar.
Real Madrid burstaði Atletico Bilbao

Mest lesið

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn

Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu
Enski boltinn

Leeds sló eigið stigamet
Enski boltinn

„Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“
Körfubolti

„Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“
Íslenski boltinn

„Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“
Körfubolti



„Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
