James fór fyrir Austurliðinu 20. febrúar 2006 06:01 LeBron James eyðilagði áform Vesturliðsins um að tryggja Tracy McGrady titilinn besti leikmaður Stjörnuleiksins og setti á svið sína eigin sýningu í nótt NordicPhotos/GettyImages LeBron James varð í nótt yngsti leikmaðurinn í sögu NBA til að vera kjörinn besti leikmaður Stjörnuleiksins þegar hann skoraði 29 stig og leiddi lið Austurstrandarinnar til sigurs gegn Vesturliðinu 122-120, eftir að Austurliðið hafði lent 21 stigi undir á tímabili í leiknum. Tracy McGrady var atkvæðamestur í Vesturliðinu með 36 stig og spiluðu félagar hans ítrekað uppi, enda hefð fyrir því að leikmönnum "heimaliðsins" sé gert hátt undir höfði í leiknum. Það voru þó LeBron James og leikmenn Detroit Pistons sem lögðu grunninn að sigri Austurliðsins með góðum leik í fjórða leikhlutanum. Tim Duncan skoraði 15 stig og hirti 10 fráköst hjá Vesturliðinu, Shawn Marion skoraði 14 stig og hirti 8 fráköst, Elton Brand skoraði 12 stig og hirti 7 fráköst og Kobe Bryant skoraði 8 stig, gaf 8 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Hjá Austurliðinu var LeBron James stigahæstur með 29 stig og hirti 6 fráköst, Dwayne Wade skoraði 20 stig og hitti úr 9 af 11 skotum sínum, Shaquille O´Neal skoraði 17 stig og hirti 9 fráköst, Chauncey Billups skoraði 15 stig og gaf 7 stoðsendingar á aðeins 16 mínútum og Allen Iverson skoraði 12 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
LeBron James varð í nótt yngsti leikmaðurinn í sögu NBA til að vera kjörinn besti leikmaður Stjörnuleiksins þegar hann skoraði 29 stig og leiddi lið Austurstrandarinnar til sigurs gegn Vesturliðinu 122-120, eftir að Austurliðið hafði lent 21 stigi undir á tímabili í leiknum. Tracy McGrady var atkvæðamestur í Vesturliðinu með 36 stig og spiluðu félagar hans ítrekað uppi, enda hefð fyrir því að leikmönnum "heimaliðsins" sé gert hátt undir höfði í leiknum. Það voru þó LeBron James og leikmenn Detroit Pistons sem lögðu grunninn að sigri Austurliðsins með góðum leik í fjórða leikhlutanum. Tim Duncan skoraði 15 stig og hirti 10 fráköst hjá Vesturliðinu, Shawn Marion skoraði 14 stig og hirti 8 fráköst, Elton Brand skoraði 12 stig og hirti 7 fráköst og Kobe Bryant skoraði 8 stig, gaf 8 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Hjá Austurliðinu var LeBron James stigahæstur með 29 stig og hirti 6 fráköst, Dwayne Wade skoraði 20 stig og hitti úr 9 af 11 skotum sínum, Shaquille O´Neal skoraði 17 stig og hirti 9 fráköst, Chauncey Billups skoraði 15 stig og gaf 7 stoðsendingar á aðeins 16 mínútum og Allen Iverson skoraði 12 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira