Fylkir sló Íslandsmeistarana út 6. maí 2006 12:00 Úr leik liðanna í gærkvöldi. Fylkir komst í úrslit deildabikarkepnni karla í handbolta í gærkvöld þegar liðið sló út Íslandsmeistara Fram. Valur og Haukar þurfa að mætast einu sinni enn til þess að knýja fram úrslit í rimmu liðanna. Fylkir sem varð í 4. sæti í deildakeppninni í vetur vann einvígi liðanna því 2-0 en Árbæingar unnu fyrri leik liðanna í Framhúsinu á miðvikudag, þá með þriggja marka mun. Fylkismenn fylgdu þeim sigri eftir í gærkvöldi og sigruðu með 10 marka mun, 32-22. Hlynur Morthens markvörður Fylkis varði meistaralega í gærkvöldi, alls 28 skot. Arnar Jón Agnarsson var markahæstur í Fylkisliðinu, skoraði 8 mörk. Heimir Örn Árnason skoraði 7 mörk en hann er að kveðja Fylkismenn og ganga til liðs við danska liðið Silkeborg/Bjerringbro. Jóhann Einarsson var markahæstur í liði Fram, skoraði 5 mörk en næstur honum komu þeir Sergei Serenko og Björgvin Bjuörgvinsson með 3 mörk hvor. Íslandsmeistarar Fram eru þar með úr leik en Fylkismenn eru komnir í úrslit. Fylkismenn þurfa enn að bíða eftir því að vita hvorir verða mótherjar þeirra, Valsmenn eða Haukar. Liðin mættust í Laugardalshöll í gærkvöldi. Valur vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun á heimavelli Haukanna á miðvikudagskvöld. Valsmenn virtust á góðri leið með að slá Haukana út úr keppni, náðu fjögurra marka forystu í fyrri hálfleik 11-7. Haukar jöfnuðu metin, sigu síðan fram úr í seinni hálfleik og sigruðu, 29 - 27. Jón Karl Björnsson var markahæstur hjá Haukum, skoraði 8 mörk, Gísli Jón Þórisson 6 og Árni Sigtryggsson 5. Flest mörk Vals skoraði Hjalti Pálmason eða 9, Fannar Friðgeirsson skoraði 7 mörk. Liðin þurfa því að mætast einu sinni enn, og það á heimavelli Hauka. Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjá meira
Fylkir komst í úrslit deildabikarkepnni karla í handbolta í gærkvöld þegar liðið sló út Íslandsmeistara Fram. Valur og Haukar þurfa að mætast einu sinni enn til þess að knýja fram úrslit í rimmu liðanna. Fylkir sem varð í 4. sæti í deildakeppninni í vetur vann einvígi liðanna því 2-0 en Árbæingar unnu fyrri leik liðanna í Framhúsinu á miðvikudag, þá með þriggja marka mun. Fylkismenn fylgdu þeim sigri eftir í gærkvöldi og sigruðu með 10 marka mun, 32-22. Hlynur Morthens markvörður Fylkis varði meistaralega í gærkvöldi, alls 28 skot. Arnar Jón Agnarsson var markahæstur í Fylkisliðinu, skoraði 8 mörk. Heimir Örn Árnason skoraði 7 mörk en hann er að kveðja Fylkismenn og ganga til liðs við danska liðið Silkeborg/Bjerringbro. Jóhann Einarsson var markahæstur í liði Fram, skoraði 5 mörk en næstur honum komu þeir Sergei Serenko og Björgvin Bjuörgvinsson með 3 mörk hvor. Íslandsmeistarar Fram eru þar með úr leik en Fylkismenn eru komnir í úrslit. Fylkismenn þurfa enn að bíða eftir því að vita hvorir verða mótherjar þeirra, Valsmenn eða Haukar. Liðin mættust í Laugardalshöll í gærkvöldi. Valur vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun á heimavelli Haukanna á miðvikudagskvöld. Valsmenn virtust á góðri leið með að slá Haukana út úr keppni, náðu fjögurra marka forystu í fyrri hálfleik 11-7. Haukar jöfnuðu metin, sigu síðan fram úr í seinni hálfleik og sigruðu, 29 - 27. Jón Karl Björnsson var markahæstur hjá Haukum, skoraði 8 mörk, Gísli Jón Þórisson 6 og Árni Sigtryggsson 5. Flest mörk Vals skoraði Hjalti Pálmason eða 9, Fannar Friðgeirsson skoraði 7 mörk. Liðin þurfa því að mætast einu sinni enn, og það á heimavelli Hauka.
Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjá meira