Þáttur um Esso-mótið á Sýn annað kvöld 24. júlí 2006 13:46 Esso-mótið heppnaðist með sóma í sumar eins og áður Mynd/Hari Annað kvöld verður á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar Sýnar sérstakur þáttur helgaður Esso-mótinu í knattspyrnu sem fram fór á Akureyri á dögunum, en þetta var í 20. sinn sem mótið er haldið. Þorsteinn Gunnarsson íþróttafréttamaður var á svæðinu og tók fjölda viðtala við keppendur og áhorfendur á mótinu. Þátturinn hefst klukkan 20:10 annað kvöld. Essomót KA er fyrir 5. flokk drengja, 11 til 12 ára, en mótið var haldið í tuttugasta sinn í sumar og er KA til mikils sóma. Í þættinum verður brugðið upp svipmyndum af þessu stórskemmtilega móti þar sem lífið er fótbolti frá morgni til kvölds og leikgleðin skín úr hverju andliti. Að sjálfsögðu skiptast á skin og skúrir en allir eru mættir með góða skapið í farteskinu. Í þættinum eru viðtöl við fjölmarga þátttakendur sem fá að láta ljós sinn skína (og leiðist það ekki), foreldra, þjálfara, enska úrvalsdeildardómarann Dermot Gallagher og fleiri. Í þættinum er m.a. sagt frá ungum dreng sem fótbrotnaði og missti af mótinu, eldheitri KA ömmu sem mætti til að styðja við bakið á barnabarni sínu, leikmenn Völsungs (og fleiri) láta gamminn geisa í brandarahorninu, matráðskona mótsins segist ekki hafa fengið eina einustu kvörtun yfir matnum, minni lið sem alla jafna eru lítið í sviðsljósinu eru í nærmynd í þættinum og að sjálfsögðu er úrslitaleikjunum og lokahófinu gerð góð skil, svo eitthvað sé nefnt. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira
Annað kvöld verður á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar Sýnar sérstakur þáttur helgaður Esso-mótinu í knattspyrnu sem fram fór á Akureyri á dögunum, en þetta var í 20. sinn sem mótið er haldið. Þorsteinn Gunnarsson íþróttafréttamaður var á svæðinu og tók fjölda viðtala við keppendur og áhorfendur á mótinu. Þátturinn hefst klukkan 20:10 annað kvöld. Essomót KA er fyrir 5. flokk drengja, 11 til 12 ára, en mótið var haldið í tuttugasta sinn í sumar og er KA til mikils sóma. Í þættinum verður brugðið upp svipmyndum af þessu stórskemmtilega móti þar sem lífið er fótbolti frá morgni til kvölds og leikgleðin skín úr hverju andliti. Að sjálfsögðu skiptast á skin og skúrir en allir eru mættir með góða skapið í farteskinu. Í þættinum eru viðtöl við fjölmarga þátttakendur sem fá að láta ljós sinn skína (og leiðist það ekki), foreldra, þjálfara, enska úrvalsdeildardómarann Dermot Gallagher og fleiri. Í þættinum er m.a. sagt frá ungum dreng sem fótbrotnaði og missti af mótinu, eldheitri KA ömmu sem mætti til að styðja við bakið á barnabarni sínu, leikmenn Völsungs (og fleiri) láta gamminn geisa í brandarahorninu, matráðskona mótsins segist ekki hafa fengið eina einustu kvörtun yfir matnum, minni lið sem alla jafna eru lítið í sviðsljósinu eru í nærmynd í þættinum og að sjálfsögðu er úrslitaleikjunum og lokahófinu gerð góð skil, svo eitthvað sé nefnt.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira