Michael Schumacher hefur glætt vonir sínar á sigri í heildarkeppni ökuþóra, með því að vinna þýska kappaksturinn í dag á Ferrari bifreið sinni. Hann minkaði forskot Fernando Alonso niður í 11 stig. Alonso lennti í fimmta sæti á Renault.
Felipe Massa, liðsfélagi Schumacher hjá Ferrari, varð í öðru sæti og Kimi Raikkonen á McLarren í því þriðja. Jenson Button kom fjóðri í mark og eins og áður sagði, Alonso fimmti.