Agassi neitar að ljúka keppni 29. ágúst 2006 15:45 Andre Agassi keppir á sínu síðasta stórmóti um þessar mundir NordicPhotos/GettyImages Gamla kempan Andre Agassi var nálægt því að leggja spaðann á hilluna í gær þegar hann vann nauman sigur á Andrei Pavel á opna bandaríska meistaramótinu 6-7 (4-7), 7-6 (10-8), 7-6 (8-6) og 6-2. Agassi, sem vann sigur á mótinu árin 1994 og 1999, var aðeins hársbreidd frá því að falla úr keppni en naut góðs stuðnings 23000 áhorfenda í New York og náði að tryggja sér sæti í næstu umferð þar sem hann mætir Marcos Baghdatis. Leikurinn stóð yfir í þrjár og hálfa klukkustund og eftir arfaslaka byrjun, náði hinn 36 ára gamli Agassi að rétta úr kútnum og tryggja sér sigur. Þetta er síðasta stórmót þessa kunna tenniskappa á ferlinum, en hann hefur átt við erfið meiðsli að stríða undanfarin ár. "Ég vil ekkert frekar en að vera hér á meðal keppenda næstu tvær vikurnar, því mesti hávaði sem ég þekki er 23.000 þöglir New York-búar," sagði Agassi og vísaði til þess að hann vildi ekki valda stuðningsmönnum sínum vonbrigðum á mótinu. Erlendar Íþróttir Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira
Gamla kempan Andre Agassi var nálægt því að leggja spaðann á hilluna í gær þegar hann vann nauman sigur á Andrei Pavel á opna bandaríska meistaramótinu 6-7 (4-7), 7-6 (10-8), 7-6 (8-6) og 6-2. Agassi, sem vann sigur á mótinu árin 1994 og 1999, var aðeins hársbreidd frá því að falla úr keppni en naut góðs stuðnings 23000 áhorfenda í New York og náði að tryggja sér sæti í næstu umferð þar sem hann mætir Marcos Baghdatis. Leikurinn stóð yfir í þrjár og hálfa klukkustund og eftir arfaslaka byrjun, náði hinn 36 ára gamli Agassi að rétta úr kútnum og tryggja sér sigur. Þetta er síðasta stórmót þessa kunna tenniskappa á ferlinum, en hann hefur átt við erfið meiðsli að stríða undanfarin ár. "Ég vil ekkert frekar en að vera hér á meðal keppenda næstu tvær vikurnar, því mesti hávaði sem ég þekki er 23.000 þöglir New York-búar," sagði Agassi og vísaði til þess að hann vildi ekki valda stuðningsmönnum sínum vonbrigðum á mótinu.
Erlendar Íþróttir Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira