Verðlaunamynd tryggði gervihendi 5. október 2006 21:15 Níu ára drengur, sem missti vinstri hönd sína í jarðskjálftanum í Pakistan í október í fyrra, hefur fengið gervihendi eftir að þýsk kona sá mynd af honum og ákvað að færa hann undir hendur færustu sérfræðinga á Ítalíu. 80 þúsund manns fórust í hamförunum og fjölmargir örkumluðust. Zeeshan Kazmi missti hendina í jarðskálftanum sem mældist sjö komma sex á Richter. Hann hafði skrópað í skólann með bróður sínum og voru þeir að leik á heimili sínum þegar skjálftinn reið yfir. Bróðir Zeeshans týndi lífi. Bandarískur fréttaljósmyndari, David Guttenfelder, náði mynd af Zeeshan á sjúkrahúsi nokkru síðar og vakti sú ljósmynd heimsathygli og færði myndasmiðnum World Press Photo verðlaunin. Sylvia Eibl, sem rekur góðgerðarsamtök í Þýskalandi, sá myndin og ákvað að hafa upp á Zeeshan og koma honum til sérfræðinga á Ítalíu sem gætu útvegað honum gervihendi. Eibl lagði af stað til Pakistans með hundrað afrit af ljósmyndinni frægu og tókst eftir nokkuð ferðalag að finna Zeeshan. Hún flutti hann til Bologna á Ítalíu þar sem á hann var fest gervihendi. Zeeshan sneri síðan aftur til Islamabad í síðasta mánuði. Hann segist nú geta gert ýmislegt, svo sem eins og haldið á skóalbókum sínum og unnið ýmis verk. Farðir Zeeshans horfir björtum augum fram á veg. Hann segir að með Guðs hjálp farnist Zeeshan vel og geti lagt stund á nám sitt. Hann vonast til að honum verði allir vegir færir í framtíðinni. Erlent Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Níu ára drengur, sem missti vinstri hönd sína í jarðskjálftanum í Pakistan í október í fyrra, hefur fengið gervihendi eftir að þýsk kona sá mynd af honum og ákvað að færa hann undir hendur færustu sérfræðinga á Ítalíu. 80 þúsund manns fórust í hamförunum og fjölmargir örkumluðust. Zeeshan Kazmi missti hendina í jarðskálftanum sem mældist sjö komma sex á Richter. Hann hafði skrópað í skólann með bróður sínum og voru þeir að leik á heimili sínum þegar skjálftinn reið yfir. Bróðir Zeeshans týndi lífi. Bandarískur fréttaljósmyndari, David Guttenfelder, náði mynd af Zeeshan á sjúkrahúsi nokkru síðar og vakti sú ljósmynd heimsathygli og færði myndasmiðnum World Press Photo verðlaunin. Sylvia Eibl, sem rekur góðgerðarsamtök í Þýskalandi, sá myndin og ákvað að hafa upp á Zeeshan og koma honum til sérfræðinga á Ítalíu sem gætu útvegað honum gervihendi. Eibl lagði af stað til Pakistans með hundrað afrit af ljósmyndinni frægu og tókst eftir nokkuð ferðalag að finna Zeeshan. Hún flutti hann til Bologna á Ítalíu þar sem á hann var fest gervihendi. Zeeshan sneri síðan aftur til Islamabad í síðasta mánuði. Hann segist nú geta gert ýmislegt, svo sem eins og haldið á skóalbókum sínum og unnið ýmis verk. Farðir Zeeshans horfir björtum augum fram á veg. Hann segir að með Guðs hjálp farnist Zeeshan vel og geti lagt stund á nám sitt. Hann vonast til að honum verði allir vegir færir í framtíðinni.
Erlent Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira