Berklafaraldur í Bergen 25. október 2006 08:15 Borgin Bergen í Noregi. MYND/Björgólfur Vefsíða norska dagblaðsins Aftenposten skýrir frá því í dag að í borginni Bergen í Noregi gangi nú yfir versti berklafaraldur í rúm 50 ár. 23 ný tilfelli af berklum hafa verið skráð það sem af er ári og 44 smit hafa greinst. Þurfa smitberar stöðugt aðhald og þá einnig til þess að koma í veg fyrir að smitin breiðist út. Smitin hafa aðallega uppgötvast á meðal innflytjenda sem hafa þegar verið smitaðir við komuna til landsins en heilbrigðisyfirvöld í Noregi hafa ekki tekið eftir aukinni útbreiðslu annars staðar í landinu. Áætlanir eru þó til um að allir innflytjendur og hælisleitendur fari í berklapróf við komuna til landsins, til þess að athuga hvort að þeir séu smitberar eða hafi jafnvel berkla. Norðmönnum stendur til boða bólusetning fyrir 16 ára aldur og er almennt talið að rúmlega 90% þeirra hafi þekkst boðið.Á mánudaginn síðastliðinn var verkamaður er starfaði við Kárahnjúka fluttur til Akureyrar vegna gruns um berklasmit. Var hann settur í einangrun við komu sína þangað og er þar enn. Erlent Fréttir Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Vefsíða norska dagblaðsins Aftenposten skýrir frá því í dag að í borginni Bergen í Noregi gangi nú yfir versti berklafaraldur í rúm 50 ár. 23 ný tilfelli af berklum hafa verið skráð það sem af er ári og 44 smit hafa greinst. Þurfa smitberar stöðugt aðhald og þá einnig til þess að koma í veg fyrir að smitin breiðist út. Smitin hafa aðallega uppgötvast á meðal innflytjenda sem hafa þegar verið smitaðir við komuna til landsins en heilbrigðisyfirvöld í Noregi hafa ekki tekið eftir aukinni útbreiðslu annars staðar í landinu. Áætlanir eru þó til um að allir innflytjendur og hælisleitendur fari í berklapróf við komuna til landsins, til þess að athuga hvort að þeir séu smitberar eða hafi jafnvel berkla. Norðmönnum stendur til boða bólusetning fyrir 16 ára aldur og er almennt talið að rúmlega 90% þeirra hafi þekkst boðið.Á mánudaginn síðastliðinn var verkamaður er starfaði við Kárahnjúka fluttur til Akureyrar vegna gruns um berklasmit. Var hann settur í einangrun við komu sína þangað og er þar enn.
Erlent Fréttir Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira