Á haustfundi Hrossaræktarsamtaka Suðurlands sem haldin var í gær tilkynnti Guðlaugur Antonsson hrossaræktarráðunautur hvaða ræktunarbú eru tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2006. Tilkynnt verður hvaða bú sigrar á uppskeruháthíð hestamanna sem haldin verður í næsta mánuði.
Ræktunarbú sem tilnefnd eru í ár eru þessi
Auðsholtshjáleiga
Árbær
Ásmundarstaðir
Bakkakot
Blesastaðir
Fet
Hólar í Hjaltadal
Ketilsstaðir
Miðsitja
Olil Amble