Árni Johnsen sigurvegari prófkjörsins í Suðurkjördæmi 12. nóvember 2006 12:24 Árni Johnsen er sigurvegari prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Nafni hans Mathiesen leiðir listann en þremur sitjandi þingmönnum flokksins var hafnað í prófkjörinu. Eini núverandi þingmaðurinn sem hélt sæti var Kjartan Ólafsson sem var í þriðja sæti en þingmennirnir þrír sem eru á leið af þingi eru þau Drífa Hjartardóttir sem hafnaði í fyrsta til sjötta sæti, Guðjón Hjörleifsson sem varð í sjöunda sæti og Gunnar Örlygsson sem hafnaði í tíunda sæti. Fjármálaráðherra, Árni Mathiesen, fékk 2659 atkvæði í fyrsta sæti. Ráðherra var spurður að því hvort það mætti teljast áfellisdómur yfir honum en hann sagðist ekki geta séð það. Tveir frambjóðendur byðu sig fram og annar hefði fengið færri atkvæði en hinn fleiri. Þannig væri þetta. Aðspurður hvernig hann túlkaði tölurnar í gærkvöld sagði fjármálaráðherra að hann væri ekkert farinn að gera það. Honum sýndist þó að að það breytti ekki miklu hver fortíð manna væri og menn þyrftu ekki að hafa áhyggjur af því þegar horft væri til framtíðar fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Aðspurður sagðist Árni Mathiesen ekki hissa á stuðningi flokksmanna við Árna Johnsen. Árni Johnsen fékk alls 2302 atkvæði í annað sæti og hlaut afgerandi kosningu. Hann hélt sína kosningavöku á heimili sínu Höfðabóli. Hann var spurður að því í nótt hvernig honum litist á stöðuna og hann sagði að sér litist vel á hana. Það væri um að gera í veiðimannabyggðum að setja stefnuna á miðin og svo væri að keyra á það. Það gæti oft tekið tíma og ýmislegt gæti komið upp á í hafi. Aðspurð í morgun gaf Drífa Hjartardóttir ekkert fyrir vangaveltur um hvort hún væri á útleið úr stjórnmálum í kjölfar prókjörsins í gærkvöldi en ítrekaði þakklæti til sinna stuðningsmanna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira
Árni Johnsen er sigurvegari prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Nafni hans Mathiesen leiðir listann en þremur sitjandi þingmönnum flokksins var hafnað í prófkjörinu. Eini núverandi þingmaðurinn sem hélt sæti var Kjartan Ólafsson sem var í þriðja sæti en þingmennirnir þrír sem eru á leið af þingi eru þau Drífa Hjartardóttir sem hafnaði í fyrsta til sjötta sæti, Guðjón Hjörleifsson sem varð í sjöunda sæti og Gunnar Örlygsson sem hafnaði í tíunda sæti. Fjármálaráðherra, Árni Mathiesen, fékk 2659 atkvæði í fyrsta sæti. Ráðherra var spurður að því hvort það mætti teljast áfellisdómur yfir honum en hann sagðist ekki geta séð það. Tveir frambjóðendur byðu sig fram og annar hefði fengið færri atkvæði en hinn fleiri. Þannig væri þetta. Aðspurður hvernig hann túlkaði tölurnar í gærkvöld sagði fjármálaráðherra að hann væri ekkert farinn að gera það. Honum sýndist þó að að það breytti ekki miklu hver fortíð manna væri og menn þyrftu ekki að hafa áhyggjur af því þegar horft væri til framtíðar fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Aðspurður sagðist Árni Mathiesen ekki hissa á stuðningi flokksmanna við Árna Johnsen. Árni Johnsen fékk alls 2302 atkvæði í annað sæti og hlaut afgerandi kosningu. Hann hélt sína kosningavöku á heimili sínu Höfðabóli. Hann var spurður að því í nótt hvernig honum litist á stöðuna og hann sagði að sér litist vel á hana. Það væri um að gera í veiðimannabyggðum að setja stefnuna á miðin og svo væri að keyra á það. Það gæti oft tekið tíma og ýmislegt gæti komið upp á í hafi. Aðspurð í morgun gaf Drífa Hjartardóttir ekkert fyrir vangaveltur um hvort hún væri á útleið úr stjórnmálum í kjölfar prókjörsins í gærkvöldi en ítrekaði þakklæti til sinna stuðningsmanna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira