Breytinga þörf á Akureyrarflugvelli 15. nóvember 2006 22:05 Umræddur flugvöllur á Akureyri. MYND/Kristján Akureyrarbær og KEA hafa boðist til þess að reiða fram fé til að hægt verði að lengja flugbrautina á Akureyrarflugvelli gegn því að ríkið endurgreiði þeim seinna. Forráðamenn í ferðaþjónustu á Norðurlandi lýsa miklum vonbrigðum með að aðstæður hafi orðið til þess að Iceland Express hættir vetrarmillilandaflugi til Akureyrar í næsta mánuði. Þá er sumarflugið í endurskoðun en forstjóri félagsins hefur sagt að stutt flugbraut, lítil þjónusta á vellinum og ítrekuð óánægja farþega með röskun á áætlun geti orðið til þess að stefna fluginu í hættu. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, segir brýnt að fluginu verði viðhaldið og aðstæður bættar á flugvellinum á Akureyri. Hann vonast til að lenging flugbrautarinnar um 500 metra verði sem fyrst að veruleika. Kristján sagði meðal annars: "Við höfum ýtt á eftir þessu mjög lengi, við bæjaryfirvöld, og höfum meðal annars í samstarfi við KEA boðið flýtifjármögnun á verkið ef að það gæti verið til þess að greiða fyrir þessu." Hann sagðist ennfremur vona að þetta næði inn á samgönguáætlun sem fyrst þessi lenging og að það væri verið að vinna að bætingu á aðflugsskilyrðum. Hótelstjórinn á Hótel KEA sagði að ef flugaðilinn treysti sér ekki til þess að fljúga til Akureyrar vegna aðstæðna og dræmrar aðsóknar þá þyrfti að gera verulegt átak í þessum málum. Fréttir Innlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Akureyrarbær og KEA hafa boðist til þess að reiða fram fé til að hægt verði að lengja flugbrautina á Akureyrarflugvelli gegn því að ríkið endurgreiði þeim seinna. Forráðamenn í ferðaþjónustu á Norðurlandi lýsa miklum vonbrigðum með að aðstæður hafi orðið til þess að Iceland Express hættir vetrarmillilandaflugi til Akureyrar í næsta mánuði. Þá er sumarflugið í endurskoðun en forstjóri félagsins hefur sagt að stutt flugbraut, lítil þjónusta á vellinum og ítrekuð óánægja farþega með röskun á áætlun geti orðið til þess að stefna fluginu í hættu. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, segir brýnt að fluginu verði viðhaldið og aðstæður bættar á flugvellinum á Akureyri. Hann vonast til að lenging flugbrautarinnar um 500 metra verði sem fyrst að veruleika. Kristján sagði meðal annars: "Við höfum ýtt á eftir þessu mjög lengi, við bæjaryfirvöld, og höfum meðal annars í samstarfi við KEA boðið flýtifjármögnun á verkið ef að það gæti verið til þess að greiða fyrir þessu." Hann sagðist ennfremur vona að þetta næði inn á samgönguáætlun sem fyrst þessi lenging og að það væri verið að vinna að bætingu á aðflugsskilyrðum. Hótelstjórinn á Hótel KEA sagði að ef flugaðilinn treysti sér ekki til þess að fljúga til Akureyrar vegna aðstæðna og dræmrar aðsóknar þá þyrfti að gera verulegt átak í þessum málum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira