Heimsókn verknámskennara hrossaræktardeildar 29. nóvember 2006 08:19 Tamninganemar sem stunda nám sitt á öðru ári við Hrossaræktardeild Hólaskóla taka á vorönn 2007, fimm mánaða verknám. Verknámið er tekið við tamningastöðvar vítt og breitt um landið. Hólaskóli leggur mikla áherslu á að hafa gott samband við þá aðila sem taka nemendur í verknám, verknámskennarana. Það hefur til nokkurra ára verið árvisst að bjóða þeim til fundar á Hólum að hausti, þar sem farið er ítarlega yfir verkefni verknámsins. Nú er orðin skylda að verknámskennarar sem ekki hafa haft verknema áður mæti til þessa fundar og lögð áhersla á að verknámskennarar komi til þessar fundar með reglulegu millibili. Verknámið 2007 mun standa yfir frá fyrstu dögum janúarmánaðar til 25. maí. Á þessu tímabili eru tvö stór prófverkefni, annars vegar frumtamning á 5 tryppum í um 11 vikur og hins vegar í seinni hluta verknámsins er framhaldsþjálfun á 5 hrossum í um 7 vikur og þurfa þau hross að vera a.m.k. frumtamin þegar þau byrja verkefnið. Kynningin á verknáminu fór fram þann 23. nóvember og hófst kl. 13 með fundi nemenda, verknámskennara og kennara skólans sem að verknáminu koma í hátíðarsal skólans. Þar var farið yfir verkefni verknámsins, nemendur og verknámskennarar fengu í hendur nákvæmar lýsingar á verkefnunum og skrifað var undir verknámssamninga. Að því loknu um kl. 14 var haldið niður í Þráarhöllina þar sem fram fór sýnikennsla í þeim vinnubrögðum sem ætlast er til að nemendur noti við frumtamningu og þjálfun hesta. Í sýnikennslunni var farið hratt yfir frumtamningaferilinn, frá fyrstu nálgun að fyrstu stigum að undirbúningi töltþjálfunar. Síðan var einnig stutt sýning á vinnubrögðum við þjálfunarhestinn. Hestar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Tamninganemar sem stunda nám sitt á öðru ári við Hrossaræktardeild Hólaskóla taka á vorönn 2007, fimm mánaða verknám. Verknámið er tekið við tamningastöðvar vítt og breitt um landið. Hólaskóli leggur mikla áherslu á að hafa gott samband við þá aðila sem taka nemendur í verknám, verknámskennarana. Það hefur til nokkurra ára verið árvisst að bjóða þeim til fundar á Hólum að hausti, þar sem farið er ítarlega yfir verkefni verknámsins. Nú er orðin skylda að verknámskennarar sem ekki hafa haft verknema áður mæti til þessa fundar og lögð áhersla á að verknámskennarar komi til þessar fundar með reglulegu millibili. Verknámið 2007 mun standa yfir frá fyrstu dögum janúarmánaðar til 25. maí. Á þessu tímabili eru tvö stór prófverkefni, annars vegar frumtamning á 5 tryppum í um 11 vikur og hins vegar í seinni hluta verknámsins er framhaldsþjálfun á 5 hrossum í um 7 vikur og þurfa þau hross að vera a.m.k. frumtamin þegar þau byrja verkefnið. Kynningin á verknáminu fór fram þann 23. nóvember og hófst kl. 13 með fundi nemenda, verknámskennara og kennara skólans sem að verknáminu koma í hátíðarsal skólans. Þar var farið yfir verkefni verknámsins, nemendur og verknámskennarar fengu í hendur nákvæmar lýsingar á verkefnunum og skrifað var undir verknámssamninga. Að því loknu um kl. 14 var haldið niður í Þráarhöllina þar sem fram fór sýnikennsla í þeim vinnubrögðum sem ætlast er til að nemendur noti við frumtamningu og þjálfun hesta. Í sýnikennslunni var farið hratt yfir frumtamningaferilinn, frá fyrstu nálgun að fyrstu stigum að undirbúningi töltþjálfunar. Síðan var einnig stutt sýning á vinnubrögðum við þjálfunarhestinn.
Hestar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira