Kirkjusókn með mesta móti 25. desember 2006 18:20 Kirkjusókn var með besta móti á landinu öllu í dag og í gær, enda veður með eindæmum gott og blakti varla logi á útikerti. Hjá Íslendingum er sterk hefð fyrir því að hefja jólahald með því að fara í aftansöng, en það færist í vöxt á tekið sé undir í sálmasöng.Almennt er kirkjusókn góð um land allt yfir jóladagana, en í gær er talið að veður hafi stuðlað að góðri aðsókn, en það var með eindæmum gott. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur í Reykjavík vestra segir kirkjusókn hafa verið einstaklega góða, en á þriðja þúsund manns sóttu þrjár messur í Hallgrímskirkju í gær og í dag.Í Grafarvogskirkju mættu yfir eitt þúsund manns til aftansöngs í gær og á jólamessan í dag var fjölmenn. Að sögn Séra Vigfúsar Þórs Árnasonar færist það í vöxt að kirkjugestir taki undir í sálmasöng í þekktum sálmum. Hann segir það hafa verið stórkostlegt að heyra í þúsund manna kór þar sem fólk var með tendruð kerti og söng "Heims um ból."Í dag messaði Séra Vigfús svo á hjúkrunarheimilinu Eir, en þar dugði ekkert minna en Stradivarius fiðla sem Hjörleifur Valsson spilaði á af sinni alkunnu snilld. Þess má til gamans geta að þetta er eina fiðlan eftir Antonio Stradivari, en ríkisútvarpið á fiðlu eftir samtímamann hans, Gvarnerius del Gesu.Hefð fyrir kirkjusókn á aðfangadag er mjög sterk hérlendis, en miðnæturmessum hefur fjölgað mikið, enda hefur eftirspurn eftir þeim farið vaxandi. Aukin fjölbreytni í kirkjuhaldi á aðventunni hefur hjálpað til með vaxandi aðsókn, en tónleikahald hefur færst mjög í vöxt í kirkjum í aðdraganda jólanna. Fréttir Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Sjá meira
Kirkjusókn var með besta móti á landinu öllu í dag og í gær, enda veður með eindæmum gott og blakti varla logi á útikerti. Hjá Íslendingum er sterk hefð fyrir því að hefja jólahald með því að fara í aftansöng, en það færist í vöxt á tekið sé undir í sálmasöng.Almennt er kirkjusókn góð um land allt yfir jóladagana, en í gær er talið að veður hafi stuðlað að góðri aðsókn, en það var með eindæmum gott. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur í Reykjavík vestra segir kirkjusókn hafa verið einstaklega góða, en á þriðja þúsund manns sóttu þrjár messur í Hallgrímskirkju í gær og í dag.Í Grafarvogskirkju mættu yfir eitt þúsund manns til aftansöngs í gær og á jólamessan í dag var fjölmenn. Að sögn Séra Vigfúsar Þórs Árnasonar færist það í vöxt að kirkjugestir taki undir í sálmasöng í þekktum sálmum. Hann segir það hafa verið stórkostlegt að heyra í þúsund manna kór þar sem fólk var með tendruð kerti og söng "Heims um ból."Í dag messaði Séra Vigfús svo á hjúkrunarheimilinu Eir, en þar dugði ekkert minna en Stradivarius fiðla sem Hjörleifur Valsson spilaði á af sinni alkunnu snilld. Þess má til gamans geta að þetta er eina fiðlan eftir Antonio Stradivari, en ríkisútvarpið á fiðlu eftir samtímamann hans, Gvarnerius del Gesu.Hefð fyrir kirkjusókn á aðfangadag er mjög sterk hérlendis, en miðnæturmessum hefur fjölgað mikið, enda hefur eftirspurn eftir þeim farið vaxandi. Aukin fjölbreytni í kirkjuhaldi á aðventunni hefur hjálpað til með vaxandi aðsókn, en tónleikahald hefur færst mjög í vöxt í kirkjum í aðdraganda jólanna.
Fréttir Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Sjá meira