Harma ritskoðun 15. ágúst 2007 00:30 Rokksveitin Pearl Jam skaut föstum skotum að forseta Bandaríkjanna. Fjarskiptafyrirtækið AT&T harmar að hafa ritskoðað texta bandarísku rokksveitarinnar Pearl Jam þar sem skotið var föstum skotum að forseta Bandaríkjanna, George W. Bush. Ritskoðunin átti sér stað í lagi sem sveitin söng á tónleikum á Lollapalooza-hátíðinni í Chicago sem voru sendir út beint á netinu. Í laginu, Daughter söng Eddie Vedder hluta úr laginu Another Brick in the Wall með Pink Floyd en í stað upprunalega textans söng hann: „George Bush, leave this world alone“. ,„Okkur þykir það sem gerðist mjög leitt. Við hefðum ekki átt að ritskoða þennan texta,“ sagði talmaður AT&T, Michael Coe. Ætlar hann að biðja um leyfi til að setja óklippta útgáfu af laginu á heimasíðu fyrirtækisins. Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fjarskiptafyrirtækið AT&T harmar að hafa ritskoðað texta bandarísku rokksveitarinnar Pearl Jam þar sem skotið var föstum skotum að forseta Bandaríkjanna, George W. Bush. Ritskoðunin átti sér stað í lagi sem sveitin söng á tónleikum á Lollapalooza-hátíðinni í Chicago sem voru sendir út beint á netinu. Í laginu, Daughter söng Eddie Vedder hluta úr laginu Another Brick in the Wall með Pink Floyd en í stað upprunalega textans söng hann: „George Bush, leave this world alone“. ,„Okkur þykir það sem gerðist mjög leitt. Við hefðum ekki átt að ritskoða þennan texta,“ sagði talmaður AT&T, Michael Coe. Ætlar hann að biðja um leyfi til að setja óklippta útgáfu af laginu á heimasíðu fyrirtækisins.
Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira