Fjölhæfur Common 20. ágúst 2007 03:15 Með mörg járn í eldinum. Hiphop-tónlistarmaðurinn Common hefur gefið út nýja plötu að nafninu Finding Forever. Common lék einnig nýlega í myndinni Smokin' Aces ásamt Jeremy Piven, Aliciu Keys og Ben Affleck en hann er vel liðtækur í leiklistinni auk tónlistarinnar. Hann leikur einnig í myndinni American Gangster sem er væntanleg frá Ridley Scott. Einnig hefur hann nýlega hlotið verðlaun fyrir barnabók sem hann skrifaði en hún heitir I Like you, But I Love Me. Nýja platan frá þessum fjölhæfa manni er pródúseruð af Kanye West en hann pródúseraði einnig síðustu plötu Commons, Be, sem var tilnefnd til Grammy-verðlauna. Á nýju plötunni er svo að finna dúett með ungu söngkonunni Lily Allen. Common er þekktur fyrir góða textasmíð og fallegt flæði en hann hefur áður gefið út plöturnar Can I Borrow a Dollar?, Resurrection, One Day It'll All Make Sense, Like Water For Chocolate og Electric Circus. Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hiphop-tónlistarmaðurinn Common hefur gefið út nýja plötu að nafninu Finding Forever. Common lék einnig nýlega í myndinni Smokin' Aces ásamt Jeremy Piven, Aliciu Keys og Ben Affleck en hann er vel liðtækur í leiklistinni auk tónlistarinnar. Hann leikur einnig í myndinni American Gangster sem er væntanleg frá Ridley Scott. Einnig hefur hann nýlega hlotið verðlaun fyrir barnabók sem hann skrifaði en hún heitir I Like you, But I Love Me. Nýja platan frá þessum fjölhæfa manni er pródúseruð af Kanye West en hann pródúseraði einnig síðustu plötu Commons, Be, sem var tilnefnd til Grammy-verðlauna. Á nýju plötunni er svo að finna dúett með ungu söngkonunni Lily Allen. Common er þekktur fyrir góða textasmíð og fallegt flæði en hann hefur áður gefið út plöturnar Can I Borrow a Dollar?, Resurrection, One Day It'll All Make Sense, Like Water For Chocolate og Electric Circus.
Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp