GETTU BETURSigmar Guðmundsson er spyrjandi Gettu betur.Nemendur framhaldsskóla landsins etja kappi í spurningakeppni framhaldsskólanna. Spyrjandi er Sigmar Guðmundsson, dómari og spurningahöfundur er Davíð Þór Jónsson og Steinunn Vala Sigfúsdóttir er stigavörður.
ÚTSVARÞóra Arnórsdóttir er annar umsjónarmanna Útsvars.Spurningaþáttaröð þar sem 24 sveitarfélög keppa í beinni útsendingu. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur B. Guðnason.