Telja ekkert styðja sögu landgönguliða 8. janúar 2007 18:45 Bandarískir rannsóknarmenn telja ekkert styðja frásögn bandarískra landgönguliða af aðdraganda fjöldamorða í bænum Haditha í Írak fyrir rúmu ári. Ákærur í málinu voru birtar skömmu fyrir jól og er óttast að málið muni auka enn á ófriðinn í Írak eftir því sem meira kemur fram í dagsljósið. Átta landgönguliðar voru ákærðir, fjórir fyrir morðin og jafn margir fyrir að hafa hjálpað til við að hylma yfir. Sögðust þeir hafa skotið fimm uppreisnarmenn á flótta eftir að einn úr röðum landgönguliðanna féll í sprengjuárás. Síðan hafi þeir ráðist til inngöngu í nærliggjandi hús í leit að bandamönnum þeirra. Vitni segja landgönguliðana hafa gengið berserksgang og myrt nítján til viðbótar, þar á meðal sex börn á aldrinum 2 til 11 ára. Rannsóknarskýrslu hefur verið lekið í bandaríska dagblaðið Washington Post þar sem fram kemur að rannsóknarmenn töldu ekkert styðja frásögn landgönguliðanna. Heimildarmenn segja einn þeirra hafa viðurkennt við yfirheyrslur að hafa skotið ítrekað á lík þeirra fimm sem fyrst féllu og migið á einn. Óttast er að réttarhöldin yfir landgönguliðunum dragi margt óhreint fram í dagsljósið sem geti virkað sem olía á eldinn í Írak. Öðrum dómsmáli var framhaldið í Bagdad í dag. Málið gegn samverkamönnum Saddams Hussein vegna morða á hundrað og áttatíu þúsund Kúrdum á níunda áratug síðustu aldar var þá tekið fyrir, níu dögum eftir að forsetinn fyrrverandi var tekinn af lífi. Fyrsta verk dómstólsins var að fella niður allar ákærur á hendur Saddam. Greint var frá því í dag að Bush Bandaríkjaforseti myndi á miðvikudaginn kynna nýja áætlun sína í Írak og búist við að hann tilkynni þá að bandarískum hermönnum verið fjölgað þar í landi. Erlent Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Bandarískir rannsóknarmenn telja ekkert styðja frásögn bandarískra landgönguliða af aðdraganda fjöldamorða í bænum Haditha í Írak fyrir rúmu ári. Ákærur í málinu voru birtar skömmu fyrir jól og er óttast að málið muni auka enn á ófriðinn í Írak eftir því sem meira kemur fram í dagsljósið. Átta landgönguliðar voru ákærðir, fjórir fyrir morðin og jafn margir fyrir að hafa hjálpað til við að hylma yfir. Sögðust þeir hafa skotið fimm uppreisnarmenn á flótta eftir að einn úr röðum landgönguliðanna féll í sprengjuárás. Síðan hafi þeir ráðist til inngöngu í nærliggjandi hús í leit að bandamönnum þeirra. Vitni segja landgönguliðana hafa gengið berserksgang og myrt nítján til viðbótar, þar á meðal sex börn á aldrinum 2 til 11 ára. Rannsóknarskýrslu hefur verið lekið í bandaríska dagblaðið Washington Post þar sem fram kemur að rannsóknarmenn töldu ekkert styðja frásögn landgönguliðanna. Heimildarmenn segja einn þeirra hafa viðurkennt við yfirheyrslur að hafa skotið ítrekað á lík þeirra fimm sem fyrst féllu og migið á einn. Óttast er að réttarhöldin yfir landgönguliðunum dragi margt óhreint fram í dagsljósið sem geti virkað sem olía á eldinn í Írak. Öðrum dómsmáli var framhaldið í Bagdad í dag. Málið gegn samverkamönnum Saddams Hussein vegna morða á hundrað og áttatíu þúsund Kúrdum á níunda áratug síðustu aldar var þá tekið fyrir, níu dögum eftir að forsetinn fyrrverandi var tekinn af lífi. Fyrsta verk dómstólsins var að fella niður allar ákærur á hendur Saddam. Greint var frá því í dag að Bush Bandaríkjaforseti myndi á miðvikudaginn kynna nýja áætlun sína í Írak og búist við að hann tilkynni þá að bandarískum hermönnum verið fjölgað þar í landi.
Erlent Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira