Spilaði frá sér fjölskylduna 11. janúar 2007 18:45 Tæpleg fertugur spilafíkill spilaði frá sér tvær eiginkonur. Hann hætti að spila fyrir fjórum árum en skuldar yfir fimmtán milljónir króna og er með ónýtt nafn í bönkunum.Hann spilaði í 23 ár en hætti að spila fyrir fjórum árum með hjálp GA samtakanna og vill því ekki láta nafns síns því þar ríkir nafnleynd. Hann byrjaði tólf ára að spila í getraunum og fór svo í svo í söfnunarkassana. Þegar hann var fjórtán ára vann hann fimmtíu þúsund krónur í getraunum og litlu munaði að hann fengi enn stærri vinning. Hann segir það hafa verið vendipunkt í spilamennskunni því næstu tuttugu árin reyndi hann að elta stóra vinninginn sem hann var svo nálægt því að fá. Í fimm ár bjó hann í landi þar sem fjárhættuspil eru rekin af ríkinu og þar spilaði hann fjárhættuspil sem þekkjast í spilavítum og spilamennskan var breytt þegar hann kom heim.Hann fór að spila í ólöglegum spilavítum sem víða voru um borgina og segir hann alltaf einhver slík vera til.Fjárhagsleg staða hans er ekki góð í dag en hann er eignalaus og skuldar fimmtán til sextán milljónir króna og með ónýtt nafn í bönkum. En það var ekki bara fjárhagurinn sem er vondur því hann spilaði sig frá tveimur eiginkonum og börnum. Hann á þó gott samband við börnin sín í dag og það þakkar hann guði.Þegar hann var virkur fíkill segir hann eigingirnina hafa verið alls ráðandi. Hann kom báðum foreldrum sínum í vond mál vegna lána sem þau höfðu skrifað upp á. Eins segist hann hafa bæði stolið peningum og tíma frá vinnuveitendum sínum.Hann segir að stundum hafi hann bara þurft að spila og þá fékk ekkert hann stöðvað. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Tæpleg fertugur spilafíkill spilaði frá sér tvær eiginkonur. Hann hætti að spila fyrir fjórum árum en skuldar yfir fimmtán milljónir króna og er með ónýtt nafn í bönkunum.Hann spilaði í 23 ár en hætti að spila fyrir fjórum árum með hjálp GA samtakanna og vill því ekki láta nafns síns því þar ríkir nafnleynd. Hann byrjaði tólf ára að spila í getraunum og fór svo í svo í söfnunarkassana. Þegar hann var fjórtán ára vann hann fimmtíu þúsund krónur í getraunum og litlu munaði að hann fengi enn stærri vinning. Hann segir það hafa verið vendipunkt í spilamennskunni því næstu tuttugu árin reyndi hann að elta stóra vinninginn sem hann var svo nálægt því að fá. Í fimm ár bjó hann í landi þar sem fjárhættuspil eru rekin af ríkinu og þar spilaði hann fjárhættuspil sem þekkjast í spilavítum og spilamennskan var breytt þegar hann kom heim.Hann fór að spila í ólöglegum spilavítum sem víða voru um borgina og segir hann alltaf einhver slík vera til.Fjárhagsleg staða hans er ekki góð í dag en hann er eignalaus og skuldar fimmtán til sextán milljónir króna og með ónýtt nafn í bönkum. En það var ekki bara fjárhagurinn sem er vondur því hann spilaði sig frá tveimur eiginkonum og börnum. Hann á þó gott samband við börnin sín í dag og það þakkar hann guði.Þegar hann var virkur fíkill segir hann eigingirnina hafa verið alls ráðandi. Hann kom báðum foreldrum sínum í vond mál vegna lána sem þau höfðu skrifað upp á. Eins segist hann hafa bæði stolið peningum og tíma frá vinnuveitendum sínum.Hann segir að stundum hafi hann bara þurft að spila og þá fékk ekkert hann stöðvað.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira