Hefur ekkert með morðið á Litvinenko að gera 1. febrúar 2007 18:58 Valdimir Pútín Rússlandsforseti þvertekur fyrir að Rússar noti olíu- og gaslindir sínar til að kúga önnur ríki. Hann segir ennfremur af og frá að rússnesk stjórnvöld hafi staðið á bak við morðið á njósnaranum Alexander Litvinenko. Yfir tólf hundruð blaðamenn sóttu árlegan fréttamannafund Vladimirs Pútín í Kreml í morgun enda sjaldgæft að svo gott tækifæri bjóðist til að spyrja þennan umdeilda stjórnmálamann spjörunum úr. Pútín kom víða við í máli sínu, meðal annars lýsti hann þeirri skoðun sinni að Rússland stefndi hraðbyri í að verða eitt öflugasta hagkerfi heims. Rússar hafa átt í deilum við nágrannaríki sín, Úkraínu og Hvíta-Rússland, um verð á olíu og gasi og hafa Rússar á stundum gripið til þess ráðs að stöðva flutninga á eldsneyti til þeirra. Pútín vísaði því á bug í dag að það væri gert í pólitísku skyni. Pútín lýsti því næst andúð sinni á áformum Bandaríkjamanna um að setja upp eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu. Um örlög njósnarans Alexander Litvinenko, sem stjórnvöld í Kreml eru sökuð um að hafa látið myrða, hafði svo hann það að segja að Litvinenko hefði ekki vitað um nein leyndarmál og því hefðu stjórnvöld í Kreml engan hag haft af morði hans. Sitthvað annað vakti athygli í máli Pútíns, meðal annars sagði hann samkynheigða lýðfræðilegt vandamál í Rússlandi. Erlent Fréttir Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Valdimir Pútín Rússlandsforseti þvertekur fyrir að Rússar noti olíu- og gaslindir sínar til að kúga önnur ríki. Hann segir ennfremur af og frá að rússnesk stjórnvöld hafi staðið á bak við morðið á njósnaranum Alexander Litvinenko. Yfir tólf hundruð blaðamenn sóttu árlegan fréttamannafund Vladimirs Pútín í Kreml í morgun enda sjaldgæft að svo gott tækifæri bjóðist til að spyrja þennan umdeilda stjórnmálamann spjörunum úr. Pútín kom víða við í máli sínu, meðal annars lýsti hann þeirri skoðun sinni að Rússland stefndi hraðbyri í að verða eitt öflugasta hagkerfi heims. Rússar hafa átt í deilum við nágrannaríki sín, Úkraínu og Hvíta-Rússland, um verð á olíu og gasi og hafa Rússar á stundum gripið til þess ráðs að stöðva flutninga á eldsneyti til þeirra. Pútín vísaði því á bug í dag að það væri gert í pólitísku skyni. Pútín lýsti því næst andúð sinni á áformum Bandaríkjamanna um að setja upp eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu. Um örlög njósnarans Alexander Litvinenko, sem stjórnvöld í Kreml eru sökuð um að hafa látið myrða, hafði svo hann það að segja að Litvinenko hefði ekki vitað um nein leyndarmál og því hefðu stjórnvöld í Kreml engan hag haft af morði hans. Sitthvað annað vakti athygli í máli Pútíns, meðal annars sagði hann samkynheigða lýðfræðilegt vandamál í Rússlandi.
Erlent Fréttir Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira