7 bréfasprengjur á Bretlandseyjum 7. febrúar 2007 19:13 Breska lögreglan greindi frá því í dag að sjö bréfasprengjur hafi verið sendar á Bretlandseyjum undanfarnar þrjár vikur. Ein slík sprakk í Wales í dag og særði þrjá en það er fjórða sprengjan sem springur á fimm dögum. Á blaðamannafundi Lundúnalögreglunnar í dag kom fram að sprengjurnar hefðu verið hlaðnar sprengiefni úr flugeldum og líkast til aðeins ætlaðar til að hræða fólk en ekki myrða. Lögregla staðfesti að sjö sprengjur hefðu verið sendar í pósti á Bretlandseyjum síðustu þrjár vikur - þar af hefðu fjórar þeirra sprungið síðustu fimm daga. Ein í Kent á laugardaginn, önnur í Lundúnum í fyrradag, sú þriðja í Wokingham í Berkshire í gær og fjórða í Swansea í Suður-Wales í dag. Tíu hafa særst en enginn týnt lífi. Enginn hefur lýst sig ábyrgan fyrir sendingunum. Síðustu þrjár sprengjurnar hafa borist á skrifstofur sem allar tengjast bílaumferð. Fyrst var það fyrirtæki sem framleiðir hraðamyndavélar, þá innheimtufyrirtæki og loks ökutækjaskrá. Telja því breskir miðlar mögulegt að argir ökumenn hafi tekið höndum saman í hættulegri herferð gegn innheimtumönnum. Það sem eyðileggur þá kenningu er að fyrstu fjórar sprengjurnar virðast ekki hafa beinst gegn slíkum rekstri. Fyrstu þrjár bárust efnarannsóknarstofum sem hafa meðal annars starfað fyrir lögregluna að rannsóknum mála. Sú fjórða barst á heimili manns í Kent sem kann enga skýringu á sendingunni til sín. Breska lögreglan leggur áherslu á að ekki sé vitað hvort öll málin tengist og brýnir fyrir starfsmönnum fyrirtækja að meðhöndla póstsendingar með gát næstu daga. Erlent Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Breska lögreglan greindi frá því í dag að sjö bréfasprengjur hafi verið sendar á Bretlandseyjum undanfarnar þrjár vikur. Ein slík sprakk í Wales í dag og særði þrjá en það er fjórða sprengjan sem springur á fimm dögum. Á blaðamannafundi Lundúnalögreglunnar í dag kom fram að sprengjurnar hefðu verið hlaðnar sprengiefni úr flugeldum og líkast til aðeins ætlaðar til að hræða fólk en ekki myrða. Lögregla staðfesti að sjö sprengjur hefðu verið sendar í pósti á Bretlandseyjum síðustu þrjár vikur - þar af hefðu fjórar þeirra sprungið síðustu fimm daga. Ein í Kent á laugardaginn, önnur í Lundúnum í fyrradag, sú þriðja í Wokingham í Berkshire í gær og fjórða í Swansea í Suður-Wales í dag. Tíu hafa særst en enginn týnt lífi. Enginn hefur lýst sig ábyrgan fyrir sendingunum. Síðustu þrjár sprengjurnar hafa borist á skrifstofur sem allar tengjast bílaumferð. Fyrst var það fyrirtæki sem framleiðir hraðamyndavélar, þá innheimtufyrirtæki og loks ökutækjaskrá. Telja því breskir miðlar mögulegt að argir ökumenn hafi tekið höndum saman í hættulegri herferð gegn innheimtumönnum. Það sem eyðileggur þá kenningu er að fyrstu fjórar sprengjurnar virðast ekki hafa beinst gegn slíkum rekstri. Fyrstu þrjár bárust efnarannsóknarstofum sem hafa meðal annars starfað fyrir lögregluna að rannsóknum mála. Sú fjórða barst á heimili manns í Kent sem kann enga skýringu á sendingunni til sín. Breska lögreglan leggur áherslu á að ekki sé vitað hvort öll málin tengist og brýnir fyrir starfsmönnum fyrirtækja að meðhöndla póstsendingar með gát næstu daga.
Erlent Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira