Evrópuþingið fordæmir fangaflugið 14. febrúar 2007 18:30 Evrópuþingið lagði í dag blessun sína yfir skýrslu þar sem ríkisstjórnir allmargra Evrópulanda eru fordæmdar fyrir að hafa veitt bandarísku leyniþjónustunni, CIA, heimildir til að taka þar grunaða hryðjuverkamenn höndum og flytja þá til staða þar sem þeir sættu illri meðferð. Nefnd á vegum Evrópuþingsins hefur í rúmt ár unnið að rannsókn á ásökunum um flutninga bandarísku leyniþjónustunnar CIA á grunuðum hermdarverkamönnum og illa meðferð á þeim í fangelsum sínum. Óhætt er að segja að hún hafi komist að afdráttarlausri niðurstöðu: Á árunum 2001-2005 voru farnar rúmlega eitt þúsund slíkar fangaflugsferðir um evrópska lofthelgi. Um leynifangelsin svonefndu segir í skýrslunni að vel geti verið að þau hafi verið rekin í herstöðvum í Evrópu, en engar óyggjandi sönnur eru þó færðar á það. Þá eru ríkisstjórnir landa á borð við Ítalíu, Þýskalands og Bretlands gagnrýndar harðlega fyrir að hafa heimilað slíka flutninga og þær jafnframt átaldar fyrir skort á samvinnu við rannsókn málsins. Miklar deilur spunnust um málið á þinginu í morgun þar sem hægrimönnum þótti orðalag skýrslunnar allt of sterkt án þess að fullgildar sannanir lægju að baki ásökununum sem þar koma fram. Þrátt fyrir að orðalagi skýrslunnar hafi verið breytt lítillega náðust litlar sættir og því var skýrslan samþykkt með aðeins 74 atkvæða mun, 382 greiddu atkvæði með henni en 256 á móti. Erlent Fréttir Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Fleiri fréttir Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Sjá meira
Evrópuþingið lagði í dag blessun sína yfir skýrslu þar sem ríkisstjórnir allmargra Evrópulanda eru fordæmdar fyrir að hafa veitt bandarísku leyniþjónustunni, CIA, heimildir til að taka þar grunaða hryðjuverkamenn höndum og flytja þá til staða þar sem þeir sættu illri meðferð. Nefnd á vegum Evrópuþingsins hefur í rúmt ár unnið að rannsókn á ásökunum um flutninga bandarísku leyniþjónustunnar CIA á grunuðum hermdarverkamönnum og illa meðferð á þeim í fangelsum sínum. Óhætt er að segja að hún hafi komist að afdráttarlausri niðurstöðu: Á árunum 2001-2005 voru farnar rúmlega eitt þúsund slíkar fangaflugsferðir um evrópska lofthelgi. Um leynifangelsin svonefndu segir í skýrslunni að vel geti verið að þau hafi verið rekin í herstöðvum í Evrópu, en engar óyggjandi sönnur eru þó færðar á það. Þá eru ríkisstjórnir landa á borð við Ítalíu, Þýskalands og Bretlands gagnrýndar harðlega fyrir að hafa heimilað slíka flutninga og þær jafnframt átaldar fyrir skort á samvinnu við rannsókn málsins. Miklar deilur spunnust um málið á þinginu í morgun þar sem hægrimönnum þótti orðalag skýrslunnar allt of sterkt án þess að fullgildar sannanir lægju að baki ásökununum sem þar koma fram. Þrátt fyrir að orðalagi skýrslunnar hafi verið breytt lítillega náðust litlar sættir og því var skýrslan samþykkt með aðeins 74 atkvæða mun, 382 greiddu atkvæði með henni en 256 á móti.
Erlent Fréttir Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Fleiri fréttir Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Sjá meira