Konur krefjast jafnréttis á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars 2007 22:30 Frá útifundi kvenna í Súdan í dag. Hann var haldinn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna. MYND/AFP Fólk um allan heim hefur í dag fagnað baráttudegi kvenna og heitið því að bæta stöðu þeirra til muna. Angela Merkel, þýski kanslarinn og fyrsta konan í meira en 20 ár til þess að stýra leiðtogafundi Evrópusambandsins, krafðist í dag jafnréttis kynjanna. "Eitthvað verður að breytast" sagði Merkel við upphaf leiðtogafundarins í Brussel í dag. Hún bætti því við að konur væru ekki nógu margar í háum stöðum í stjórnmálum, vísindum og hagfræði. Í Kína hitti Hu Jintao, forseti Kína, kvenkyns þingmenn í dag. "Ég vil nýta þetta tækifæri til þess að senda ykkur kveðju mína og vona að ykkur gangi vel á ferli ykkar og að líf ykkar verði hamingjusamt." sagði hann á flokksþingi kommúnistaflokks landsins í dag. Á Indlandi hefur leigabílafyrirtæki í Mumbai sett á fót leigubílaþjónustu sem er eingöngu með kvenkynsleigubílstjóra. Er það til þess að konum finnist þær vera öruggari en ella í leigubílum. Verð á blómum hækkaði upp úr öllu valdi í Víetnam í dag þar sem allir karlmenn færðu konum sínum blóm í tilefni dagsins. Baráttumenn fyrir réttindum kvenna stóðu fyrir kröfugöngum í Islamabad, höfuðborg Pakistans. Stjórnvöld í Íran leystu í dag úr haldi margar af þeim konum sem voru handteknar á sunnudaginn var fyrir að mótmæla slælegri stöðu kvenna í landinu. Þeim var þó skipað að halda sig frá mótmælum. Erlent Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Sjá meira
Fólk um allan heim hefur í dag fagnað baráttudegi kvenna og heitið því að bæta stöðu þeirra til muna. Angela Merkel, þýski kanslarinn og fyrsta konan í meira en 20 ár til þess að stýra leiðtogafundi Evrópusambandsins, krafðist í dag jafnréttis kynjanna. "Eitthvað verður að breytast" sagði Merkel við upphaf leiðtogafundarins í Brussel í dag. Hún bætti því við að konur væru ekki nógu margar í háum stöðum í stjórnmálum, vísindum og hagfræði. Í Kína hitti Hu Jintao, forseti Kína, kvenkyns þingmenn í dag. "Ég vil nýta þetta tækifæri til þess að senda ykkur kveðju mína og vona að ykkur gangi vel á ferli ykkar og að líf ykkar verði hamingjusamt." sagði hann á flokksþingi kommúnistaflokks landsins í dag. Á Indlandi hefur leigabílafyrirtæki í Mumbai sett á fót leigubílaþjónustu sem er eingöngu með kvenkynsleigubílstjóra. Er það til þess að konum finnist þær vera öruggari en ella í leigubílum. Verð á blómum hækkaði upp úr öllu valdi í Víetnam í dag þar sem allir karlmenn færðu konum sínum blóm í tilefni dagsins. Baráttumenn fyrir réttindum kvenna stóðu fyrir kröfugöngum í Islamabad, höfuðborg Pakistans. Stjórnvöld í Íran leystu í dag úr haldi margar af þeim konum sem voru handteknar á sunnudaginn var fyrir að mótmæla slælegri stöðu kvenna í landinu. Þeim var þó skipað að halda sig frá mótmælum.
Erlent Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Sjá meira