Simbabve nálgast suðumark 11. mars 2007 20:00 Yfirvöld í Simbabve handtóku í dag einn af leiðtogum stjórnarandstöðunnar í landinu fyrir að rjúfa bann við pólitískum samkomum. Ástandið er afar viðkvæmt í landinu enda er atvinnuleysi mikið og efnahagurinn því sem næst í rúst. Handtökurnar í dag voru svar stjórnvalda við bænafundi í höfuðborginni Harare sem stjórnarandstæðingar, verkalýðsfélög og fleiri borgaraleg samtök stóðu undir yfirskriftinni "Björgum Simbabve". Að mati lögreglunnar braut hann í bága við bann við pólitískum samkomum sem sett var í síðasta mánuði og því ákvað hún að láta til skarar skríða. Öllum leiðum að fundarstaðnum var lokað á meðan lögregla beitti táragasi og vatnsdælum gegn fundarmönnum. Hátt í hundrað manns voru handteknir, þeirra á meðal Morgan Tsvangirai, leiðtogi eins af stærstu stjórnarandstöðuflokkunum. Að sögn sjónarvotta létu lögreglumenn högginn dynja á honum áður en honum var ýtt inn í bíl og ekið á brott. Ólgan í Simbabve virðist vera að nálgast suðumark, ekki síst vegna hörmulegs efnahagsástands. Atvinnuleysi er mikið og verðbólga er hvergi hærri í heiminum, eða 1.700 prósent. Robert Mugabe forseti landsins er almennt talinn bera mikla ábyrgð á hversu hörmulegt ástandið í landinu er. Hann hélt rándýra veislu á dögunum í tilefni 83 ára afmælisins síns og lýsti við það tækifæri því yfir að hann hefði engin áform um að láta af embætti. Erlent Fréttir Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Sjá meira
Yfirvöld í Simbabve handtóku í dag einn af leiðtogum stjórnarandstöðunnar í landinu fyrir að rjúfa bann við pólitískum samkomum. Ástandið er afar viðkvæmt í landinu enda er atvinnuleysi mikið og efnahagurinn því sem næst í rúst. Handtökurnar í dag voru svar stjórnvalda við bænafundi í höfuðborginni Harare sem stjórnarandstæðingar, verkalýðsfélög og fleiri borgaraleg samtök stóðu undir yfirskriftinni "Björgum Simbabve". Að mati lögreglunnar braut hann í bága við bann við pólitískum samkomum sem sett var í síðasta mánuði og því ákvað hún að láta til skarar skríða. Öllum leiðum að fundarstaðnum var lokað á meðan lögregla beitti táragasi og vatnsdælum gegn fundarmönnum. Hátt í hundrað manns voru handteknir, þeirra á meðal Morgan Tsvangirai, leiðtogi eins af stærstu stjórnarandstöðuflokkunum. Að sögn sjónarvotta létu lögreglumenn högginn dynja á honum áður en honum var ýtt inn í bíl og ekið á brott. Ólgan í Simbabve virðist vera að nálgast suðumark, ekki síst vegna hörmulegs efnahagsástands. Atvinnuleysi er mikið og verðbólga er hvergi hærri í heiminum, eða 1.700 prósent. Robert Mugabe forseti landsins er almennt talinn bera mikla ábyrgð á hversu hörmulegt ástandið í landinu er. Hann hélt rándýra veislu á dögunum í tilefni 83 ára afmælisins síns og lýsti við það tækifæri því yfir að hann hefði engin áform um að láta af embætti.
Erlent Fréttir Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Sjá meira