Byggðastofnun vantar fjármuni 16. mars 2007 19:42 Byggðastofnun vantar meiri peninga til að geta sinnt hlutverki sínu, segir stjórnarformaður hennar. Opinber þjónusta vegur þungt þegar hagvöxtur landshluta er skoðaður. Tekist er á um pólitískan vilja til að halda úti byggðastefnu. Hagfræðiprófessor sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að byggðastefna væri ekki til hér á landi en Byggðastofnun mótmælir slíkri staðhæfingu. Hún segir að störf Byggðastofnunar hafi sannarlega skilað árangri en segir að samt verði að auka framlögin til byggðamála, og ekki síst Byggðastofnunar. Við höfum þegar greint frá neikvæðum hagvexti Vestfjarða og Norðurlands vestra í góðærinu sjálfu. En höfuðborgarsvæðið blómstrar og landshlutanir næst Reykjavík hafa það býsna gott. Á Norðurlandi eystra er ástandið tvískipt, býsna gott hér víða við Eyjafjörðinn en verra í Þingeyjarsýslum. Á Austurlandi hefur stóriðjan verið svæðinu innspýting en nú eiga slíkar lausnir undir högg að sækja. Það vekur athygli að opinber þjónusta er stór hluti af hagvexti á Norðurlandi, Austurlandi og Suðurlandi samkvæmt skýrslunni. Því er ekki óeðlilegt að Vestfirðingar og fleiri kalli eftir flutningi á opinberum störfum. En sértækar byggðaaðgerðir hafa ekki verið í tísku undanfarið. Og tal um lægri skatta á landsbyggðinni hefur ekki átt upp á pallborðið þótt mörg dæmi séu um svoleiðis aðgerðir í nágrannalöndunum. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira
Byggðastofnun vantar meiri peninga til að geta sinnt hlutverki sínu, segir stjórnarformaður hennar. Opinber þjónusta vegur þungt þegar hagvöxtur landshluta er skoðaður. Tekist er á um pólitískan vilja til að halda úti byggðastefnu. Hagfræðiprófessor sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að byggðastefna væri ekki til hér á landi en Byggðastofnun mótmælir slíkri staðhæfingu. Hún segir að störf Byggðastofnunar hafi sannarlega skilað árangri en segir að samt verði að auka framlögin til byggðamála, og ekki síst Byggðastofnunar. Við höfum þegar greint frá neikvæðum hagvexti Vestfjarða og Norðurlands vestra í góðærinu sjálfu. En höfuðborgarsvæðið blómstrar og landshlutanir næst Reykjavík hafa það býsna gott. Á Norðurlandi eystra er ástandið tvískipt, býsna gott hér víða við Eyjafjörðinn en verra í Þingeyjarsýslum. Á Austurlandi hefur stóriðjan verið svæðinu innspýting en nú eiga slíkar lausnir undir högg að sækja. Það vekur athygli að opinber þjónusta er stór hluti af hagvexti á Norðurlandi, Austurlandi og Suðurlandi samkvæmt skýrslunni. Því er ekki óeðlilegt að Vestfirðingar og fleiri kalli eftir flutningi á opinberum störfum. En sértækar byggðaaðgerðir hafa ekki verið í tísku undanfarið. Og tal um lægri skatta á landsbyggðinni hefur ekki átt upp á pallborðið þótt mörg dæmi séu um svoleiðis aðgerðir í nágrannalöndunum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira