Diddi Bárðar sigraði tvöfalt í dag í Meistaradeild VÍS 9. apríl 2007 19:49 Sigurbjörn Bárðarson sigraði tvöfalt í dag þegar hann vann gæðingaskeiðið og 150 m skeiðið í Meistaradeild VÍS sem haldin var að þessu sinni á Gaddstaðaflötum á Hellu. Það var kalt í veðri og rigningin lét sig ekki vanta en það fékk ekkert á knapa og hesta og var keppnin hörð í báðum greinum. Sigurbjörn reið Flosa frá Keldudal til sigurs í gæðingaskeiðinu en Neisti frá Miðey kom honum í fyrsta sætið í 150 m skeiði. í 2. til 3. sæti urðu þeir Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum og Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá og þurfti að kasta upp á hver færi í hvaða sæti og hafnaði Haukur í því öðru og Sigurður í því 3. Í 150 m skeiði sigraði Sigurbjörn Bárðarson eins og áður sagði en Sigurður Sigurðsson á Óðni frá Efsta-Dal var samferða honum úr forkeppninni þar sem þeir tveir voru efstir og þurftu ekki að ríða milliriðil en Sigurður og Óðinn láu ekki í úrslitasprettinum og duttu þeir því niður í 3. sætið. Í öðru sæti varð Hulda Gústafsdóttir á Ölfusbleik frá Skjálg og í því 4. Jóhann G. Jóhannesson á Ákafa frá Lækjarmótum. Keppnin verður komin inn á Vef TV Hestafrétta síðar í kvöld. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins. ÚRSLIT Í GÆÐINGASKEIÐI: 1. Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal 2. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum 3. Sigurður V. Matthíasson og Birtingur frá Selá 4. Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum 5. Viðar Ingólfsson og Gammur frá Skíðbakka 6. Páll Bragi Hólmarsson og Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 7. Hulda Gústafsdóttir og Saga frá Lynghaga 8. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi 9. Valdimar Bergstað og Glaumur frá Torfufelli 10. Atli Guðmundsson og Garpur frá Tjaldhólum 11. Eyjólfur Þorsteinsson og Tralli frá Kjartansstöðum ÚRSLIT Í 150 M SKEIÐI : 1. Sigurbjörn Bárðarson og Neisti frá Miðey 2. Hulda Gústafsdóttir og Ölfusbleikur frá Skjálg 3. Sigurður Sigurðarson og Óðinn frá Efsta-Dal 4. Jóhann G. Jóhannesson og Ákafi frá Lækjarmótum 5. Sigurður V. Matthíasson og Snilld frá Gyllistöðum 6. Vignir Siggeirsson og Pjakkur frá Bakkakoti 7. Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Staðreynd frá Ketilsstöðum 8. Haukur Baldvinsson og Veigar frá Varmalæk 9. Sölvi Sigurðsson og Dalla frá Dallandi 10. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi Hestar Íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Sigurbjörn Bárðarson sigraði tvöfalt í dag þegar hann vann gæðingaskeiðið og 150 m skeiðið í Meistaradeild VÍS sem haldin var að þessu sinni á Gaddstaðaflötum á Hellu. Það var kalt í veðri og rigningin lét sig ekki vanta en það fékk ekkert á knapa og hesta og var keppnin hörð í báðum greinum. Sigurbjörn reið Flosa frá Keldudal til sigurs í gæðingaskeiðinu en Neisti frá Miðey kom honum í fyrsta sætið í 150 m skeiði. í 2. til 3. sæti urðu þeir Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum og Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá og þurfti að kasta upp á hver færi í hvaða sæti og hafnaði Haukur í því öðru og Sigurður í því 3. Í 150 m skeiði sigraði Sigurbjörn Bárðarson eins og áður sagði en Sigurður Sigurðsson á Óðni frá Efsta-Dal var samferða honum úr forkeppninni þar sem þeir tveir voru efstir og þurftu ekki að ríða milliriðil en Sigurður og Óðinn láu ekki í úrslitasprettinum og duttu þeir því niður í 3. sætið. Í öðru sæti varð Hulda Gústafsdóttir á Ölfusbleik frá Skjálg og í því 4. Jóhann G. Jóhannesson á Ákafa frá Lækjarmótum. Keppnin verður komin inn á Vef TV Hestafrétta síðar í kvöld. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins. ÚRSLIT Í GÆÐINGASKEIÐI: 1. Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal 2. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum 3. Sigurður V. Matthíasson og Birtingur frá Selá 4. Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum 5. Viðar Ingólfsson og Gammur frá Skíðbakka 6. Páll Bragi Hólmarsson og Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 7. Hulda Gústafsdóttir og Saga frá Lynghaga 8. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi 9. Valdimar Bergstað og Glaumur frá Torfufelli 10. Atli Guðmundsson og Garpur frá Tjaldhólum 11. Eyjólfur Þorsteinsson og Tralli frá Kjartansstöðum ÚRSLIT Í 150 M SKEIÐI : 1. Sigurbjörn Bárðarson og Neisti frá Miðey 2. Hulda Gústafsdóttir og Ölfusbleikur frá Skjálg 3. Sigurður Sigurðarson og Óðinn frá Efsta-Dal 4. Jóhann G. Jóhannesson og Ákafi frá Lækjarmótum 5. Sigurður V. Matthíasson og Snilld frá Gyllistöðum 6. Vignir Siggeirsson og Pjakkur frá Bakkakoti 7. Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Staðreynd frá Ketilsstöðum 8. Haukur Baldvinsson og Veigar frá Varmalæk 9. Sölvi Sigurðsson og Dalla frá Dallandi 10. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi
Hestar Íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira