Svarnir andstæðingar sóru embættiseiða Guðjón Helgason skrifar 8. maí 2007 12:15 Martin McGuinness, fulltrúi Sinn Fein, Bertie Ahern, forsætsiráðherra Norður-Írlands, Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, Peter Hain, Norður-Írlandsmálaráðherra í bresku ríkisstjórninni, og Ian Paisley, formaður sambandssinna á Norður-Írlandi, glaðir á fundi í þinghúsinu í Stormont-kastala í Belfast í morgun. MYND/AP Heimastjórn tók til starfa á ný á Norður-Írlandi í morgun þegar svarnir andstæðingar sóru eiða í Stormont kastala. Tæp fimm ár eru frá því að heimastjórnin var aflögð vegna njósnahneykslis og málefni Norður-Íra færð í hendur ráðherra í Lundúnum. Það hefur andað köldu milli Ians Paisleys, leiðtoga sambandssinna á Norður-Írlandi, og Martins McGuinness, fulltrúa Sinn Fein. Þrátt fyrir það sóru þeir embættiseiða í morgun með viðhöfn. Heimastjórn hefur ekki verið starfandi á Norður-Írlandi frá því síðla árs 2002 en þá réðst lögregla inn á þingskrifstofu Sinn Fein í Stormont kastala og lagði hald á pappíra. Grunur var um njósnir Írska lýðveldishersins innan heimastjórnarinnar og stjórnin því lyst upp og vald fært til Lundúna. Eftir það var allt reynt til að koma aftur á heimastjórn en illa gekk. Svo fór að Peter Hain, Norður-Írlandsmálaráðherra setti neyðarlög til að þvinga fram heimastjórn og frestur til að skipa hana gefinn til loka mars. Þá settust Paisley og Gerry Adams, formaður Sinn Fein, stjórnmálaarms Írska lýðveldishersins, saman niður til fundar í þinghúsinu í Stormont en áður höfðu þeir ekki hittst augliti til auglitis til viðræðna fyrr. Samið var um heimastjórn og tók hún svo við völdum í morgun. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands voru viðstaddir athöfnina. Paisley sagðist bjartsýnn á framhaldið og að Norður Írland væri loks komið á framfarabrautina. McGuinness tók í svipaðan streng og sagðist þess fullviss að þessir fornu fjendur gætu starfað saman í sátt og samlyndi. Erlent Fréttir Mest lesið Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira
Heimastjórn tók til starfa á ný á Norður-Írlandi í morgun þegar svarnir andstæðingar sóru eiða í Stormont kastala. Tæp fimm ár eru frá því að heimastjórnin var aflögð vegna njósnahneykslis og málefni Norður-Íra færð í hendur ráðherra í Lundúnum. Það hefur andað köldu milli Ians Paisleys, leiðtoga sambandssinna á Norður-Írlandi, og Martins McGuinness, fulltrúa Sinn Fein. Þrátt fyrir það sóru þeir embættiseiða í morgun með viðhöfn. Heimastjórn hefur ekki verið starfandi á Norður-Írlandi frá því síðla árs 2002 en þá réðst lögregla inn á þingskrifstofu Sinn Fein í Stormont kastala og lagði hald á pappíra. Grunur var um njósnir Írska lýðveldishersins innan heimastjórnarinnar og stjórnin því lyst upp og vald fært til Lundúna. Eftir það var allt reynt til að koma aftur á heimastjórn en illa gekk. Svo fór að Peter Hain, Norður-Írlandsmálaráðherra setti neyðarlög til að þvinga fram heimastjórn og frestur til að skipa hana gefinn til loka mars. Þá settust Paisley og Gerry Adams, formaður Sinn Fein, stjórnmálaarms Írska lýðveldishersins, saman niður til fundar í þinghúsinu í Stormont en áður höfðu þeir ekki hittst augliti til auglitis til viðræðna fyrr. Samið var um heimastjórn og tók hún svo við völdum í morgun. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands voru viðstaddir athöfnina. Paisley sagðist bjartsýnn á framhaldið og að Norður Írland væri loks komið á framfarabrautina. McGuinness tók í svipaðan streng og sagðist þess fullviss að þessir fornu fjendur gætu starfað saman í sátt og samlyndi.
Erlent Fréttir Mest lesið Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira