Föðurlandið, sósíalismi eða dauði! 11. maí 2007 23:00 Hugo Chavez, forseti Venesúela. MYND/AFP Venesúela hefur tekið sér slagorð forseta landsins, Hugo Chavez, „Föðurlandið, sósíalismi eða dauði" sem opinbera kveðju landsins. Það er talið merki um aukin völd Chavez í opinberum stofnunum í landinu. Slagorðið er afleiða af slagorði Fidels Castro, forseta Kúbu, „Föðurland eða dauði, Við munum sigra" og er nú notað á öllum fundum Chavez. Samskiptadeild sjóhersins staðfesti við fréttamenn að slagorðið ætti að fara í almenna notkun og sérstaklega þegar hermenn væru að ávarpa æðri foringja. Venesúelski herinn hefur ekki staðfest að hann muni taka upp slagorð Chavez. Hugo Chavez hefur stuðning frá hernum, olíufyrirtæki ríkisins og dómsvaldi í landinu og í ljósi þess hefur hann keyrt í gegn umdeildar þjóðnýtingar á ýmsum verkefnum. Hann hefur meðal annars tekið yfir raforkufyrirtæki, fjarskiptafyrirtæki og olíuverkefni erlendra olíufélaga. Herforingar gerðu uppreisn gegn honum árið 2002 og hefur hann síðan hreinsað herinn af öllum þeim sem standa honum í vegi. Chavez hefur síðan notað olíuauð landsins til þess að kaupa vopn og hækka laun hermanna. Talsvert hefur verið talað um að herinn eigi að vera hlutlaus stofnun en stuðningsmenn Chavez segja herinn ávallt hafa verið pólitískan og því sé það eðlilegt að hann taki upp slagorð Chavez. Erlent Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Venesúela hefur tekið sér slagorð forseta landsins, Hugo Chavez, „Föðurlandið, sósíalismi eða dauði" sem opinbera kveðju landsins. Það er talið merki um aukin völd Chavez í opinberum stofnunum í landinu. Slagorðið er afleiða af slagorði Fidels Castro, forseta Kúbu, „Föðurland eða dauði, Við munum sigra" og er nú notað á öllum fundum Chavez. Samskiptadeild sjóhersins staðfesti við fréttamenn að slagorðið ætti að fara í almenna notkun og sérstaklega þegar hermenn væru að ávarpa æðri foringja. Venesúelski herinn hefur ekki staðfest að hann muni taka upp slagorð Chavez. Hugo Chavez hefur stuðning frá hernum, olíufyrirtæki ríkisins og dómsvaldi í landinu og í ljósi þess hefur hann keyrt í gegn umdeildar þjóðnýtingar á ýmsum verkefnum. Hann hefur meðal annars tekið yfir raforkufyrirtæki, fjarskiptafyrirtæki og olíuverkefni erlendra olíufélaga. Herforingar gerðu uppreisn gegn honum árið 2002 og hefur hann síðan hreinsað herinn af öllum þeim sem standa honum í vegi. Chavez hefur síðan notað olíuauð landsins til þess að kaupa vopn og hækka laun hermanna. Talsvert hefur verið talað um að herinn eigi að vera hlutlaus stofnun en stuðningsmenn Chavez segja herinn ávallt hafa verið pólitískan og því sé það eðlilegt að hann taki upp slagorð Chavez.
Erlent Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira