Rússar vildu eyða kjarnorkuveri Ísraela Óli Tynes skrifar 16. maí 2007 16:09 Ísraelska kjarnorkuverið í Dimona. Tveir ísraelskir rithöfundar halda því fram í nýrri bók að Sovétríkin hafi hrint sex daga stríðinu af stað, til þess að geta eyðilagt kjarnorkuvopnabúr Ísraels. Vopnin hafi snúist í höndum Rússa þegar Ísraelar gersigruðu heri Arabaríkjanna á ótrúlega skömmum tíma. Í júní árið 1967 virtist Ísrael standa á barmi glötunar. Hundruð þúsunda hermanna fjandsamlegra Arabaríkja höfðu safnast saman við landamæri þess. Arabaríkin höfðu gert með sér sérstakt bandalag sem miðaði að því að útrýma Ísrael. Helstu siglingaleiðum hafði verið lokað.Ísraelar kusu að gera fyrirbyggjandi árás. Og gersigruðu heri Araba á sex dögum. Það hefur löngum verið viðtekin skoðun að Sovétríkin hafi átt stóran þátt í að koma þessu stríði af stað. Talið hefur verið að þeir hafi gert það til þess helst að styrkja stöðu sína í Miðausturlöndum.Ísraelsku höfundarnir segja hinsvegar að það hafi verið dýpra á megintilgangi Rússa. Þeir hafi vitað vel af kjarnorkuvopnaáætlun Ísraels og ætlað að nota þetta tækifæri til þess að binda enda á hana. Svipað og Ísraelar gerðu sjálfir þegar þeir sprengdu kjarnorkuver Íraka í loft upp árið 1981.Höfundarnir segja að einn liður í áætlun Rússa hafi verið sameiginleg árás rússneskra og egypskra sprengjuflugvéla á Dimona kjarnorkuverið í Ísrael. Yfirburðir Ísraela bæði í lofti og á jörðu hafi hinsvegar verið slíkir að áætlun Rússa rann út í sandinn. Erlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Tveir ísraelskir rithöfundar halda því fram í nýrri bók að Sovétríkin hafi hrint sex daga stríðinu af stað, til þess að geta eyðilagt kjarnorkuvopnabúr Ísraels. Vopnin hafi snúist í höndum Rússa þegar Ísraelar gersigruðu heri Arabaríkjanna á ótrúlega skömmum tíma. Í júní árið 1967 virtist Ísrael standa á barmi glötunar. Hundruð þúsunda hermanna fjandsamlegra Arabaríkja höfðu safnast saman við landamæri þess. Arabaríkin höfðu gert með sér sérstakt bandalag sem miðaði að því að útrýma Ísrael. Helstu siglingaleiðum hafði verið lokað.Ísraelar kusu að gera fyrirbyggjandi árás. Og gersigruðu heri Araba á sex dögum. Það hefur löngum verið viðtekin skoðun að Sovétríkin hafi átt stóran þátt í að koma þessu stríði af stað. Talið hefur verið að þeir hafi gert það til þess helst að styrkja stöðu sína í Miðausturlöndum.Ísraelsku höfundarnir segja hinsvegar að það hafi verið dýpra á megintilgangi Rússa. Þeir hafi vitað vel af kjarnorkuvopnaáætlun Ísraels og ætlað að nota þetta tækifæri til þess að binda enda á hana. Svipað og Ísraelar gerðu sjálfir þegar þeir sprengdu kjarnorkuver Íraka í loft upp árið 1981.Höfundarnir segja að einn liður í áætlun Rússa hafi verið sameiginleg árás rússneskra og egypskra sprengjuflugvéla á Dimona kjarnorkuverið í Ísrael. Yfirburðir Ísraela bæði í lofti og á jörðu hafi hinsvegar verið slíkir að áætlun Rússa rann út í sandinn.
Erlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira