Miklatún á menningarnótt 16. ágúst 2007 16:40 Búast má við margmenni á Miklatúni á laugardag MYND/365 Tónleikar Menningarnætur í ár verða á Miklatúni en þetta er í fjórða skipti sem þeir eru haldnir. Hingað til hafa þeir verið staðsettir á hafnarbakkanum en meðal annars í ljósi vel heppnaða tónleika Sigur Rósar á Miklatúni í fyrrasumar var ákveðið að færa þá þangað. Dagskráin er þannig saman sett að allir sem á annað borð hafa gaman af tónlist ættu að fá eitthvað við sitt hæfi, segir í tilkynningu frá Rás 2 og Landsbankanum sem standa að tónleikunum. Pláss er fyrir hátt í 100.000 manns og boðið verður upp á stórt svið, gott hljóðkerfi og risaskjá. Dagskráin er tvískipt. Hún hefst klukkan 16:00 en lýkur klukkan 22:20 Dagskráin er eftirfarandi: 16.00 - 18.00 Ljótu Hálfvitarnir Vonbrigði Pétur Ben & hljómsveit Mínus Ampop 18.00 - 20.00 HLÉ 20.00 - 22.20 Sprengjuhöllin Eivör (ásamt hljómsveit) Á Móti Sól Megas & Senuþjófarnir Mannakorn ásamt Ellen Kristjánsdóttur Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónleikar Menningarnætur í ár verða á Miklatúni en þetta er í fjórða skipti sem þeir eru haldnir. Hingað til hafa þeir verið staðsettir á hafnarbakkanum en meðal annars í ljósi vel heppnaða tónleika Sigur Rósar á Miklatúni í fyrrasumar var ákveðið að færa þá þangað. Dagskráin er þannig saman sett að allir sem á annað borð hafa gaman af tónlist ættu að fá eitthvað við sitt hæfi, segir í tilkynningu frá Rás 2 og Landsbankanum sem standa að tónleikunum. Pláss er fyrir hátt í 100.000 manns og boðið verður upp á stórt svið, gott hljóðkerfi og risaskjá. Dagskráin er tvískipt. Hún hefst klukkan 16:00 en lýkur klukkan 22:20 Dagskráin er eftirfarandi: 16.00 - 18.00 Ljótu Hálfvitarnir Vonbrigði Pétur Ben & hljómsveit Mínus Ampop 18.00 - 20.00 HLÉ 20.00 - 22.20 Sprengjuhöllin Eivör (ásamt hljómsveit) Á Móti Sól Megas & Senuþjófarnir Mannakorn ásamt Ellen Kristjánsdóttur
Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira