Tölvuleikir af öllum toga Guðjón Helgason skrifar 23. ágúst 2007 12:59 Allt það nýjasta úr heimi tölvuleikja má nú sjá og prufa í Leipzig í Þýskalandi. Árleg ráðstefna um tölvuleiki hófst þar í gær og þangað streyma nú hundruðir þúsunda gesta. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er „tölvuleikir fyrir alla". Þeir sem sækja samkomuna geta fengið að prufa nýjustu leikina á markaði og nýjustu leikjatölvurnar. Hægt er að prufa hefðbundna skot- og slagsmálaleiki en það er ekki það eina í boði. Aðrir og heilbrigðari tölvuleikir hafa fengið spilara til að standa upp úr þægilegum stólum sínum og hrista sig og hreyfa. Hægt er nota tölvuleiki til að reyna færni sína rafmagnsgítar nú eða stíga létt spor til að kanna fimi á dansgólfinu. Ef tónlist og fótafimi heilla ekki má sveifla golfkylfu og sjá hvort forgjöfin breytist eitthvað. Hentugt fyrir þá sem vilja stunda íþróttina þegar veður á Íslandi leyfir ekki. Af þessu segja sérfræðingar að megi ráða að skotleikir séu ekki lengur allsráðandi á tölvuleikjamarkaðnum líkt og fyrir nokkrum árum. Annað sem heillar er sýndarveröld netsins - Second Life - viðbótar líf eins konar - þar sem hægt er að skapa annað sjálf sem í flestum tilvikum er afar ólíkt hinu raunverulega. Tölvuleikjasérfræðingar segja þarna kominn umfangsmikinn leik sem eldri spilarar hafi tapað sér í síðustu misseri - skapað sér persónu og átt samskipti við aðra á vefnum. Þeir sem vilja gleyma amstri dagsins geta skoðað framboðið í Leipzig fram á sunnudaginn. Erlent Fréttir Tækni Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Allt það nýjasta úr heimi tölvuleikja má nú sjá og prufa í Leipzig í Þýskalandi. Árleg ráðstefna um tölvuleiki hófst þar í gær og þangað streyma nú hundruðir þúsunda gesta. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er „tölvuleikir fyrir alla". Þeir sem sækja samkomuna geta fengið að prufa nýjustu leikina á markaði og nýjustu leikjatölvurnar. Hægt er að prufa hefðbundna skot- og slagsmálaleiki en það er ekki það eina í boði. Aðrir og heilbrigðari tölvuleikir hafa fengið spilara til að standa upp úr þægilegum stólum sínum og hrista sig og hreyfa. Hægt er nota tölvuleiki til að reyna færni sína rafmagnsgítar nú eða stíga létt spor til að kanna fimi á dansgólfinu. Ef tónlist og fótafimi heilla ekki má sveifla golfkylfu og sjá hvort forgjöfin breytist eitthvað. Hentugt fyrir þá sem vilja stunda íþróttina þegar veður á Íslandi leyfir ekki. Af þessu segja sérfræðingar að megi ráða að skotleikir séu ekki lengur allsráðandi á tölvuleikjamarkaðnum líkt og fyrir nokkrum árum. Annað sem heillar er sýndarveröld netsins - Second Life - viðbótar líf eins konar - þar sem hægt er að skapa annað sjálf sem í flestum tilvikum er afar ólíkt hinu raunverulega. Tölvuleikjasérfræðingar segja þarna kominn umfangsmikinn leik sem eldri spilarar hafi tapað sér í síðustu misseri - skapað sér persónu og átt samskipti við aðra á vefnum. Þeir sem vilja gleyma amstri dagsins geta skoðað framboðið í Leipzig fram á sunnudaginn.
Erlent Fréttir Tækni Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira