Hestaflensa í Ástralíu Guðjón Helgason skrifar 25. ágúst 2007 18:45 Hestaflensa hefur skotið sér niður í nágrenni við veðhlaupahesta í Ástralíu. Veikin er bráðsmitandi og ógnar íþrótt sem skilar Áströlum milljörðum í kassann. Svokallaðri hestainflúensu varð vart í hestum sem ekki eru notaðir í veðhlaupum á fimmtudaginn. Þeir voru á búgarði við hlið stærstu veðhlaupabrautarinnar í Sydney í Ástralíu. Einkenna varð einnig vart hjá fimm hestu á öðru búi í borginni. Öllum kappreiðum var frestað í minnst þrjá sólahringa á meginlandi Ástralíu og varnarsvæði afmarkað þar sem veikin greindist. Andrew Harding, yfirmaður ástralska veðhlauparáðsins, segir þessa ákvörðun ekki auðvelda. Hún hafi slæm áhrif á marga. Hafa beri þó í huga að ef veikin breiðist út hafi það mun verri áhrif en lokun í þrjá sólahringa. Þá gæti þurft að hætta veðhlaupum í marga mánuði. Margir verðmætustu gæðingar Ástrala eru á svæðinu sem hefur verið afmarkað og metnir samanlagt á jafnvirði tæplega tuttugu og sex milljarða íslenskra króna. Ekki verður hægt að nota þá til undaneldis strax eins og áætlað var og ekki keppar þeir í bráð. Það mun kosta eigendur og mótshaldara milljarða. Veikin greindist síðast svo vitað sé í hestum í Suður-Afríku 1986. Veðhlaupum var hætt í fimm mánuði vegna hennar. Óttast var að veikin hefði greinst í Japan í síðustu viku og var keppni frestað. Ekki reyndist um smita að ræða. Flensa fer illa með folöld og deyja þau flest ef þau komast í tæri við sýkta hesta. Fullvöxnum hestum gengur betur að berjast við hana. Erlent Fréttir Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Hestaflensa hefur skotið sér niður í nágrenni við veðhlaupahesta í Ástralíu. Veikin er bráðsmitandi og ógnar íþrótt sem skilar Áströlum milljörðum í kassann. Svokallaðri hestainflúensu varð vart í hestum sem ekki eru notaðir í veðhlaupum á fimmtudaginn. Þeir voru á búgarði við hlið stærstu veðhlaupabrautarinnar í Sydney í Ástralíu. Einkenna varð einnig vart hjá fimm hestu á öðru búi í borginni. Öllum kappreiðum var frestað í minnst þrjá sólahringa á meginlandi Ástralíu og varnarsvæði afmarkað þar sem veikin greindist. Andrew Harding, yfirmaður ástralska veðhlauparáðsins, segir þessa ákvörðun ekki auðvelda. Hún hafi slæm áhrif á marga. Hafa beri þó í huga að ef veikin breiðist út hafi það mun verri áhrif en lokun í þrjá sólahringa. Þá gæti þurft að hætta veðhlaupum í marga mánuði. Margir verðmætustu gæðingar Ástrala eru á svæðinu sem hefur verið afmarkað og metnir samanlagt á jafnvirði tæplega tuttugu og sex milljarða íslenskra króna. Ekki verður hægt að nota þá til undaneldis strax eins og áætlað var og ekki keppar þeir í bráð. Það mun kosta eigendur og mótshaldara milljarða. Veikin greindist síðast svo vitað sé í hestum í Suður-Afríku 1986. Veðhlaupum var hætt í fimm mánuði vegna hennar. Óttast var að veikin hefði greinst í Japan í síðustu viku og var keppni frestað. Ekki reyndist um smita að ræða. Flensa fer illa með folöld og deyja þau flest ef þau komast í tæri við sýkta hesta. Fullvöxnum hestum gengur betur að berjast við hana.
Erlent Fréttir Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira