Bandarískir neytendur svartsýnir 28. ágúst 2007 16:00 Bandarískir neytendur eru svartsýnni nú en áður um horfur í efnahagsmálum. Óttast er að þeir haldi að sér eyðsluhöndunum á næstunni en það getur dregið úr hagvexti í Bandaríkjunum. Mynd/AFP Væntingavísitala bandarískra neytenda um horfur í efnahagsmálum tók dýfu í mánuðinum en hún hefur ekki fallið jafn mikið á milli mánaða í tvö ár. Fréttveita Bloomberg segir þetta sýna að neytendur vestanhafs séu svartsýnni nú en áður vegna viðvarandi lækkunar á fasteignaverði auk þess sem erfiðara er nú en áður að fjármagna fasteignakaup. Þetta getur leitt til þess að dragi úr einkaneyslu, að mati Bloomberg. Væntingarvísitalan fór úr 111,9 stigum í 105, að sögn Bloomberg sem bendir á að hún hafi ekki lækkaði jafn mikið á milli mánaða síðan fellibylurinn Katrín fór yfir Mexíkóflóa með hræðilegum afleiðingum. Bloomberg hefur ennfremur eftir hagfræðingi hjá Wachovia-bankanum í Bandaríkjunum að neytendur hafi greinilega fylgst vel með stöðu mála og séu áhyggjufullir um horfur í efnahagsmálum. „Við gerum ekki ráð fyrir því að þeir verji jafn miklu í einkaneyslu og við töldum fyrir nokkrum mánuðum síðan," segir hann. Upplýsingar um einkaneyslu er stór liður í hagvaxtartölum í Bandaríkjunum og eru horfur á að eitthvað muni draga úr þeim haldi neytendur að sér höndum, að sögn Bloomberg. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Væntingavísitala bandarískra neytenda um horfur í efnahagsmálum tók dýfu í mánuðinum en hún hefur ekki fallið jafn mikið á milli mánaða í tvö ár. Fréttveita Bloomberg segir þetta sýna að neytendur vestanhafs séu svartsýnni nú en áður vegna viðvarandi lækkunar á fasteignaverði auk þess sem erfiðara er nú en áður að fjármagna fasteignakaup. Þetta getur leitt til þess að dragi úr einkaneyslu, að mati Bloomberg. Væntingarvísitalan fór úr 111,9 stigum í 105, að sögn Bloomberg sem bendir á að hún hafi ekki lækkaði jafn mikið á milli mánaða síðan fellibylurinn Katrín fór yfir Mexíkóflóa með hræðilegum afleiðingum. Bloomberg hefur ennfremur eftir hagfræðingi hjá Wachovia-bankanum í Bandaríkjunum að neytendur hafi greinilega fylgst vel með stöðu mála og séu áhyggjufullir um horfur í efnahagsmálum. „Við gerum ekki ráð fyrir því að þeir verji jafn miklu í einkaneyslu og við töldum fyrir nokkrum mánuðum síðan," segir hann. Upplýsingar um einkaneyslu er stór liður í hagvaxtartölum í Bandaríkjunum og eru horfur á að eitthvað muni draga úr þeim haldi neytendur að sér höndum, að sögn Bloomberg.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira