Geir: Ekki mistök að ráða Eyjólf Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2007 15:50 Geir Þorsteinsson og Ólafur Jóhannesson á blaðamannafundinum í dag. Mynd/E. Stefán Geir Þorsteinsson sagði á blaðamannafundi KSÍ að það hafi ekki verið mistök að ráða Eyjólf Sverrisson í starf landsliðsþjálfara. „Að mínu viti var það ekki. Eyjólfur hefur kosti sem Ólafur hefur ekki. Það eru bara engir tveir eins. Ég get nefnt fullt af þjálfurum sem hafa ólíkan bakgrunn en það er ekki til nein uppskrift af hinum eina sanna þjálfara. En vissulega hefði verið betra fyrir Eyjólf að hafa meiri reynslu." Hann segir að það hafi komið til greina að ráða erlendan þjálfara en Ólafur var þó fyrsti og eini maðurinn sem hann ræddi við vegna starfsins. „Við erum undir tímapressu núna. Eftir að hafa hugsað málið fannst mér best að bjóða þjálfara starfið til frambúðar nú en ekki finna mann til að stýra liðinu í þessum eina leik," sagði Geir og átti þar við leikinn gegn Dönum í næsta mánuði. Hann er sá síðasti í undankeppni EM 2008 og næsta undankeppni hefst næsta haust. „Við töldum þetta vera besta kostinn." „Ég er ánægður með að fá Ólaf til starfa. Við erum metnaðarfullt samband og höfum lengi staðið að uppbyggingu þjálfaramenntunar. Við eigum að líta okkur næst. Við eigum frábært fagfólk og þangað hljótum við að leita fyrst. Ég er fullviss um að Ólafur sé rétti maðurinn í starfið." Hann tók sérstaklega fram að KSÍ reyndi alltaf að skapa landsliðsþjálfaranum gott starfsumhverfi. „Ég vil tjá mig um þessa alkunnu grillu blaða- og fréttamanna að það hafi verið vandamál fyrir þjálfara að starfa innan KSÍ. Vissulega hafa síðustu þrír landsliðsþjáfarar áður verið að störfum hjá landsliðinu og þannig gengið í landsliðsþjálfarastarfið. En nú kemur Ólafur ferskur inn beint úr félagsliðaþjálfun og eins og allir þjálfarar stýrir hann liðinu og umgjörðinni í kringum það. Við reynum að verða eftir þeim óskum sem hann setur fram og eru engar hindranir í því starfi." Hann þakkaði Eyjólfi sérstaklega fyrir vel unnin störf. „Starf þjálfara er vandasamt og Eyjólfur sinnti því af kostgæfni. Hann er með marga góða kosti og þó við höfum ákveðið að endurnýja ekki samning hans þökkum við honum vel unnin störf." Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira
Geir Þorsteinsson sagði á blaðamannafundi KSÍ að það hafi ekki verið mistök að ráða Eyjólf Sverrisson í starf landsliðsþjálfara. „Að mínu viti var það ekki. Eyjólfur hefur kosti sem Ólafur hefur ekki. Það eru bara engir tveir eins. Ég get nefnt fullt af þjálfurum sem hafa ólíkan bakgrunn en það er ekki til nein uppskrift af hinum eina sanna þjálfara. En vissulega hefði verið betra fyrir Eyjólf að hafa meiri reynslu." Hann segir að það hafi komið til greina að ráða erlendan þjálfara en Ólafur var þó fyrsti og eini maðurinn sem hann ræddi við vegna starfsins. „Við erum undir tímapressu núna. Eftir að hafa hugsað málið fannst mér best að bjóða þjálfara starfið til frambúðar nú en ekki finna mann til að stýra liðinu í þessum eina leik," sagði Geir og átti þar við leikinn gegn Dönum í næsta mánuði. Hann er sá síðasti í undankeppni EM 2008 og næsta undankeppni hefst næsta haust. „Við töldum þetta vera besta kostinn." „Ég er ánægður með að fá Ólaf til starfa. Við erum metnaðarfullt samband og höfum lengi staðið að uppbyggingu þjálfaramenntunar. Við eigum að líta okkur næst. Við eigum frábært fagfólk og þangað hljótum við að leita fyrst. Ég er fullviss um að Ólafur sé rétti maðurinn í starfið." Hann tók sérstaklega fram að KSÍ reyndi alltaf að skapa landsliðsþjálfaranum gott starfsumhverfi. „Ég vil tjá mig um þessa alkunnu grillu blaða- og fréttamanna að það hafi verið vandamál fyrir þjálfara að starfa innan KSÍ. Vissulega hafa síðustu þrír landsliðsþjáfarar áður verið að störfum hjá landsliðinu og þannig gengið í landsliðsþjálfarastarfið. En nú kemur Ólafur ferskur inn beint úr félagsliðaþjálfun og eins og allir þjálfarar stýrir hann liðinu og umgjörðinni í kringum það. Við reynum að verða eftir þeim óskum sem hann setur fram og eru engar hindranir í því starfi." Hann þakkaði Eyjólfi sérstaklega fyrir vel unnin störf. „Starf þjálfara er vandasamt og Eyjólfur sinnti því af kostgæfni. Hann er með marga góða kosti og þó við höfum ákveðið að endurnýja ekki samning hans þökkum við honum vel unnin störf."
Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira